Axel Jónsson (1889-1927)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Axel Jónsson (1889-1927)

Hliðstæð nafnaform

  • Axel Jónsson Ási í Kelduhverfi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1889 - 8.10.1927

Saga

Axel Jónsson 3. ágúst 1889 - 8. október 1927 Bóndi og kennari á Syðribakka og Ási í Kelduhverfi.

Staðir

Sultir í Kelduhverfi: Syðri-Bakki og Ás:

Réttindi

Kennari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristín Stefánsdóttir 30. maí 1849 - 9. maí 1921 Í vistum í Reykjadal, Bárðardal og Reykjahverfi, S-Þing. að mestu til 1883 er hún fluttist til Kelduhverfis, N-Þing. Húsfreyja í Sultum í Kelduhverfi um 1890-1913 og síðan á Syðri-Bakka í Kelduhverfi og maður hennar 16.7.1866; Jón Egilsson 26. janúar 1855 Bóndi í Sultum, Garðssókn, N-Þing. 1890. Var þar 1910 og bjó þar til 1913. Bóndi á Syðri Bakka í Kelduhverfi frá 1913.
Systkini Axels:
1) Stefán Jónsson 30. júní 1887 - 2. desember 1958 Bóndi á Syðri-Bakka í Kelduhverfi, var þar 1930. kona hans Guðbjörg Jónsdóttir 1. september 1888 - 18. júlí 1956 Húsfreyja á Syðri-Bakka í Kelduhverfi, var þar 1930.
2) Eggert Jónsson 16. janúar 1893 - 16. ágúst 1981 Flutti með foreldrum frá Sultum að Syðri-Bakka í Kelduhverfi 1913. Fékk Eggert síðan einn þriðja jarðarinnar til ábúðar og bjó þar um tíma en byggði síðan býlið Þórseyri úr landi Þórunnarsels sem var næsta jörð. Heimildum ber ekki alveg saman um hvenær Þórseyri varð til sem sjálfstætt býli en það hefur verið mjög nærri 1930. Bjó hann á Þórseyri um árabil. Bóndi á Syðri-Bakka II, Garðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Kelduneshreppi. Fæddur 18.1.1893 skv. kb.

Kona hans Sigríður Stefanía Jóhannesdóttir 17. maí 1882 - 20. júní 1970 Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi, síðast bús. á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Mikill kvenréttindafrömuður.
Börn þeirra:
1) Óttar Bragi Axelsson 8. september 1918 - 1. janúar 2000 Bóndi í Ási í Kelduhverfi, bjó á Akueyri frá 1973. Var á Ási, Garðssókn, N-Þing. 1930. Bragi kvæntist 8. september 1953 eftirlifandi eiginkonu sinni, Hönnu Sæfríði Ingólfsdóttur, f. 31. júlí 1932 á Grímsstöðum á Fjöllum.
2) Auður Axelsdóttir 15. apríl 1920 - 4. ágúst 2009 Var á Ási, Garðssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Auður giftist 7.12. 1941 Birni Eysteins Kristjánssyni, frá Hjöllum í Ögursveit, f. 19.8. 1920.
3) Yngvi Örn Axelsson 15. nóvember 1921 - 24. apríl 1998 Bóndi á Ási í Kelduhverfi. Var þar 1930. Hinn 9. júlí 1949 kvæntist Yngvi Margréti Nikulásdóttur, f. 11. janúar 1925.
4) Kristín Axelsdóttir 1. ágúst 1923 Var á Ási, Garðssókn, N-Þing. 1930. Fóstursonur: Ævar Kjartansson, f. 26.8.1950, sonur Áslaugar, hann er faðir Sunnu þingmanns Pírata.
5) Áslaug Axelsdóttir 16. desember 1927 - 28. mars 1997 Kennari á Patreksfirði og víðar, síðar á Akureyri. Var á Ási, Garðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Áslaug giftist Haraldi Jónssyni, verkamanni á Akureyri

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02533

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir