Auðbjörg Jónsdóttir (1907-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Auðbjörg Jónsdóttir (1907-2008)

Hliðstæð nafnaform

  • Auðbjörg Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.8.1907 - 23.11.2008

Saga

Auðbjörg Jónsdóttir 8. ágúst 1907 - 23. nóvember 2008. Afgreiðslustúlka og forstöðukona. Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Var á Bjargarstíg 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Eftir lát manns síns starfaði Auðbjörg um langt árabil sem afgreiðslustúlka og forstöðukona hjá Mjólkursamsölu Reykjavíkur og var lengi í stjórn síns verkalýðsfélags. Hún hélt heimili með systkinum sínum Grímheiði og Markúsi, lengst af á Silfurteigi 4 í Reykjavík ásamt Guðrúnu móður þeirra þar til hún lést. Frá 2001 dvaldi Auðbjörg á Hrafnistu í Reykjavík og naut einstakrar umhyggju og hlýju starfsfólks.
Hún flutti til Reykjavíkur 1929 þar sem hún kynntist manni sínum Jóni Péturssyni f. 25.12. 1901 að Stóru Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd. Jón lést 23.5. 1937 aðeins 35 ára að aldri. Hann var einn af stofnendum Strætisvagna Reykjavíkur og starfaði sem vagnstjóri.
Útför hennar fer fram frá Laugarneskirkju í dag klukkan 15.

Staðir

Skeiðflöt í Mýrdal V-Skaft; Reykjavík:

Réttindi

Auðbjörg naut almennrar skólagöngu í æsku. Eitt ár stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi.

Starfssvið

Forstöðukona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Markúsdóttir 20. febrúar 1868 - 27. apríl 1954 Húsfreyja á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Steig í Mýrdal og á Skeiðflöt, síðast bús. í Reykjavík og seinni maður hennar 29.5.1901; Jón Jónsson 24. desember 1867 - 7. desember 1926 Bóndi á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910.
Systkini Auðbjargar sammæðra;
1) Kristófer Grímsson 12. apríl 1893 - 13. nóvember 1969 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Bóndi í Sogahlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Búfræðingur og verkstjóri í Reykjavík 1945.
2) Margrét Grímsdóttir 26. febrúar 1895 - 20. maí 1971 Húsfreyja á Ketilsstöðum, síðast bús. í Reykjavík. Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Ketilsstöðum, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1930.
3) Ólafur Grímsson 24. febrúar 1897 - 13. nóvember 1943 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Bóndi á Skeiðflöt.
Alsystkini:
4) Grímheiður Jónsdóttir 19. október 1901 - 29. júní 1985 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Lausakona á Bjargarstíg 17, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík.
5) Markús Jónsson 9. ágúst 1903 - 25. apríl 1984 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Vinnumaður í Sogahlíð við Sogaveg, Reykjavík 1930. Heimili: Skeiðflöt, Mýrdal.
6) Guðjón Jónsson 24. febrúar 1905 - 8. mars 1928 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910.
7) Helgi Jónsson 9. september 1910 - 3. febrúar 1953 Var á Skeiðflöt, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910 og 1930. Bóndi á Fagurhóli í Austur-Landeyjum, Rang.
Maður hennar 17.10.1931; Jón Pétursson 25. desember 1901 - 23. maí 1937 Vagnstjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bílstjóri á Nönnugötu 6, Reykjavík 1930.
Synir þeirra;
1) Guðjón Heiðar f. 28.10. 1932, vélfræðingur í Reykjavík. Kona hans er Kristín Ólafsdóttir f. 4.11. 1931 í Reykjavík. Börn þeirra eru: Páll Björgvin, stjúpsonur Guðjóns, f. 1951, flugmaður, maki Rubiela Arango. Ólafur f. 1957, læknir, fyrrum sambýliskona Jóna Þorsteinsdóttir, börn þeirra eru Kári f. 1982, Hildur f. 1988, Þorsteinn f. 1990. Auður Heiða f. 1959, læknir. Drífa f. 1964, líffræðingur, maki Joseph Plank, synir þeirra eru Magnús f. 1991, Thomas Ari f. 1997.
2) Ólafur Þorsteinn f. 5.3. 1936, óperusöngvari í Þýskalandi. Kona hans er Jóhanna Sigursveinsdóttir f. 18.7. 1943 á Norður-Fossi í Mýrdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02227

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir