Auður Jónsdóttir (1942-2007) Hóli í Firði, N-Ísafjarðarsýslu

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Auður Jónsdóttir (1942-2007) Hóli í Firði, N-Ísafjarðarsýslu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1942 - 5.5.2007

Saga

Auður Jónsdóttir fæddist á Hóli í Önundarfirði 2. febrúar 1942 og ólst þar upp. Sjúkraliði í Reykjavík. Kvsk Blö 1961-1962.
Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 5. maí 2007. Útför Auðar var gerð frá Grafarvogskirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Hún lauk landsprófi vorið 1960 frá Héraðsskólanum að Núpi í Dýrafirði. Hún útskrifaðist 1962 frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi.
Árið 1984 lauk hún prófi frá Sjúkraliðaskóla Íslands.

Starfssvið

Eftir að hafa unnið á Bændaskólanum að Hvanneyri réð hún sig hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti. Þar stofnuðu þau Sveinbjörn sitt fyrsta heimili og bjuggu þar til ársins 1969 er þau fluttust til Reykjavíkur.
Auður starfaði um nokkurra ára skeið í Verslun G. Zoëga. Hún vann lengi á Hvíta bandinu og síðan á öldrunarlækningadeild L-4 á Landakoti þar sem hún starfaði til dauðadags.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar eru hjónin Jón Jónatansson Var á Hóli í Firði, Holtssókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Kópavogi f. 3. febrúar 1902, d. 29. febrúar 1991 og kona hans; Guðný Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1913 - 11.2.2010. Var á Mosvöllum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja á Hóli í Firði, síðar dagmóðir í Kópavogi.

Systkini Auðar eru
1) Hreinn Hauksson, f. 23. maí 1932, maki Ragnheiður Þorbjarnardóttir;
2) Guðrún, f. 7. september 1940, maki Kristján Jóhannesson;
3) Gunnjóna, f. 5. desember 1945, maki Guðbrandur Gústafsson:
4) Ebba, f. 8. júlí 1947, maki Magnús H. Guðmundsson,
5) Sigríður, f. 6. september 1948, maki Sigurður H. Sigurðsson.

Eiginmaður Auðar var Sveinbjörn Benediktsson starfsmaður hjá ÍSAL, f. 1. janúar 1933, d. 2. febrúar 1997.

Dóttir Auðar og Sveinbjörns
1) Hlín Sveinbjörnsdóttir geislafræðingur, f. 26. ágúst 1964, maki Hávar Sigurjónsson rithöfundur og blaðamaður. Börn Hlínar eru Hrólfur Þeyr Þorrason, f. 13. ágúst 1989, Sveinbjörn Hávarsson og Auður Hávarsdóttir, f. 27. maí 1994.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1961 - 1962

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08378

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir