Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Auður Halldórsdóttir Ísfeld (1917-1996) Bólstað
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.5.1917 - 21.1.1996
Saga
Auður H. Ísfeld fæddist 2. maí 1917 á Tungu í Fáskrúðsfirði. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. janúar sl.
Sr. Jón vígðist að Hrafnseyri við Arnarfjörð og bjuggu þau hjón þar til 1943, síðan á Bíldudal til 1960, þá að Bólstað í Austur-Húnavatnssýslu til 1970 og í Búðardal til 1975. Þá fluttu þau til Reykjavíkur er sr. Jón hætti föstu embætti.
Staðir
Tunga í Fáskrúðsfirði: Hrafnseyri við Arnarfjörð: Bíldudalur: Bólstaður í A-Hún.: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Björnsdóttir, f. 1884, d. 1988, og Halldór Pálsson, bóndi og kennari, f. 1887, d. 1967. Þau bjuggu lengst af í Nesi í Loðmundarfirði og ólst Auður þar upp.
Bræður Auðar voru
1) Leifur Halldórsson f. 18. október 1918 - 22. apríl 1990 Var í Nesi, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Frummótasmíðameistari í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri Málmsmiðjunnar Hellu, síðast bús. í Garðabæ.
2) Björn Halldórsson f. 8. apríl 1920 - 24. október 2007 Var í Nesi, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Gullsmiður í Reykjavík 1945. Gullsmiður og starfsmaður og Pósts og síma í Reykjavík. Einn af stofnendum Sveinafélags gullsmiða, bólaunnandi og bókasafnari.
Auður giftist 25. júlí 1942 Jóni Kr. Ísfeld, presti og rithöfundi, f. 5. september 1908, d. 1. desember 1991.
Sonur þeirra er
1) Haukur Ísfeld, kennari í Reykjavík, f. 29. apríl 1943. Hann er kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur Ísfeld, kennara, f. 28. febrúar 1944. Þeirra synir eru: Lárus Ísfeld, f. 1971, háskólanemi í Bandaríkjunum í sambúð með Kristínu Björgu Gunnarsdóttur, Jón Haukur Ísfeld, f. 1972, verslunarmaður, og Guðmundur Fjalar Ísfeld, f. 1977, menntaskólanemi.
Fósturdóttir Auðar og sr. Jóns er
2) Auður Björnsdóttir, sölustjóri Samvinnuferða-Landsýnar, býr í Garðabæ, fædd 24. apríl 1949. Hún var gift Mogens Aasted og er dóttir þeirra Eva Aasted, f. 1972, nemi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal bls 177