Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Auður Guðmundsdóttir (1949) hjúkrunarfræðingur, Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1949 -
Saga
Auður Guðmundsdóttir 2.6.1949 Akureyri, hjúkrunarfræðingur. Skv. Reykjahlíðarætt. voru Auður og Gunnar ekki gift. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Staðir
Akureyri
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Karl Pétursson 8. sept. 1901 - 11. maí 1970. Yfirlæknir á Akureyri. Stud. med. í Aðalstræti 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans 13.10.1937; Inga Jóna Karlsdóttir 29. nóv. 1905 - 22. júní 1999. Hjúkrunarfræðingur á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Dætur Ingu og Guðmundar Karls eru:
1) Sigríður, kennari í Reykjavík, f. 4.6. 1937. Börn hennar og Friðjóns Guðröðarsonar eru: a) Inga Sólveig, f. 12.9. 1956. b) Halldóra, f. 26.11. 1959. c) Sigríður Jóhanna, f. 28.11. 1961. d) Guðmundur Karl, f. 13.5. 1964. Sigríður og Friðjón skildu. Sambýlismaður hennar er Trausti Aðalsteinsson, umsjónarmaður skóla.
2) Margrét Guðmundsdóttir, flugfreyja, f. 3.9. 1943, gift Erni Höskuldssyni lögmanni. Börn þeirra eru: a) Guðmundur Karl, f. 17.2. 1963. b) Valgerður, f. 14.11. 1972.
3) Ragnheiður Þorbjörg, verslunarmaður, f. 30.4. 1947, gift Friðriki Páli Jónssyni, lækni. Börn þeirra eru: a) Jón Pétur, f. 22.9. 1967. b) Einar Karl, f. 4.10. 1968. c) Inga Margrét, f. 5.8. 1971. d) Auður Elísabet, f. 6.5. 1974.
Maður hennar var; Gunnar Örn Arnarson 21. okt. 1945. Var í Reykjavík 1945.
Sonur þeirra er
1) Guðmundur Ingi, f. 3.12. 1977.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 3.9.2022
Íslendingabók
mbl 29.6.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/477019/?item_num=4&searchid=ef3c9c7f736d96f6623377167741cc110ac067c3