Auður Guðmundsdóttir (1926-2020) Stóru-Borg

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Auður Guðmundsdóttir (1926-2020) Stóru-Borg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.3.1926 - 4.5.2020

Saga

Auður Guðmundsdóttir 16. mars 1926 - 4. maí 2020. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði jafnframt við ræstingar. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Reykjaskóla 1945-1946.

Staðir

Réttindi

Reykjaskóla 1945-1946.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936. Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930 og kona hans; Ólöf Helgadóttir 6. apríl 1898 - 2. nóv. 1945. Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.

Alsystkini:
1) Njáll Guðmundsson 15. mars 1920 - 24. maí 1998. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Björn Þorsteinsson og Þórunn Björnsdóttir. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði 1994.
2-3) tvíburar meybörn, f. 11. nóv 1921, d. sama dag;
4) Jóhann Helgi Guðmundsson fæddur á Litlu-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu 5. nóv. 1922 - 28. des. 1988. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 29.12.1949; Ingibjörg Helga Steinþórsdóttir 5. maí 1926 - 1. maí 2012. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona í Skólahúsinu við Sveinsstaði, A-Hún.
5) Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir f. 20. feb. 1924.
6) Ólafur Ingimundur Guðmundsson 29. apríl 1928 - 26. jan. 2005. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957.
7) Anna Guðmundsdóttir 6. feb. 1930 - 24. maí 2018. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
8) Ásborg Guðmundsdóttir f. 25. mars 1931, d. 19. mars 1948;
9) Reynir Líndal Guðmundsson f. 18. júní 1932, d. 14. júlí 1984. Síðast bús. í Hafnarfirði.
10) Þórður Guðmundsson f. 28. janúar 1934;
11) Rannveig Sigríður Guðmundsdóttir f. 7. maí 1935. Var í Ásbjarnarnesi, Þverárhr., V-Hún. 1957.
12) Guðmundur Guðmundsson 22. sept. 1936 - 6. mars 2001. Tækjastjóri, síðast bús. í Gerðahr. kona hans; Sigríður Inga Þorsteinsdóttir 11. júlí 1940
Hálfbræður samfeðra voru;
1) Hjörtur Frímann Guðmundsson 15. júlí 1918 - 4. okt. 2009. Var í Mýrakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Leigubílstjóri í Reykjavík.
2) Björn Tryggvi Guðmundsson 15. júlí 1918 - 1943. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir.

Maður hennar; Jóhann Benediktsson 15. jan. 1919 - 31. jan. 1999. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Árni Vernharður Gíslason og Sigríður Guðmundsdóttir. Verkstjóri, síðast bús. í Reykjavík.

1) Sigríður Jóhannsdóttir menntaskólakennari, f. 29. apríl 1954.
2) Ólafur Jóhannsson sóknarprestur, f. 1. júlí 1959, kvæntur Þóru Harðardóttur kennara, f. 1959. Börn þeirra eru: a) Jóhann, f. 1988. Sambýliskona hans er Auður Albertsdóttir, f. 1989, og sonur þeirra Ólafur, f. 2013. b) Auður, f. 1991. Sambýlismaður hennar er Sölvi Thoroddsen, f. 1991, og sonur þeirra Einar, f. 2019.
3) Haraldur Jóhannsson taugalæknir, f. 9. febrúar 1961, kvæntur Margréti Jóhannesdóttur hjúkrunarfræðingi, f. 1965. Börn þeirra eru: a) Davíð, f. 1989. b) Áslaug, f. 1991, gift Daníel Steingrímssyni, f. 1986. Börn þeirra eru Þuríður, f. 2015, Haraldur, f. 2018, og Ágúst, f. 2020. c) Ingunn, f. 1995. Sambýlismaður hennar er Eyþór Eiríksson, f. 1995.
4) Guðmundur Jóhannsson viðskiptafræðingur, f. 10. júlí 1963, kvæntur Önnu Magnúsdóttur tannlækni, f. 1970. Börn þeirra eru: a) Helgi, f. 1997, b) Benedikt, f. 2001, og c) Dagný, f. 2003.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Guðmundsson (1922-1988). Skólahúsi í Sveinstaðahreppi (5.11.1922 - 28.12.1988)

Identifier of related entity

HAH05319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Guðmundsson (1922-1988). Skólahúsi í Sveinstaðahreppi

er systkini

Auður Guðmundsdóttir (1926-2020) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07311

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir