Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Auðbjörg Jónsdóttir Illugastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1853 - 19.11.1929
Saga
Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929. Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901.
Staðir
Illugastaðir á Vatnsnesi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Ögn Guðmundsdóttir 4. október 1827 - 13. febrúar 1904 Var á Illugastöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Illugastöðum í Tjarnarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja þar 1860. Ögn var kennd Árna Jónssyni, mági Guðmundar Ketilssonar, við skírn og skrifuð Árnadóttir til að byrja með og maður Agnar; Jón Árnason 24. apríl 1818 - 20. maí 1888 Fyrirvinna á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870.
Maður Auðbjargar: Jakob Bjarnason 5. október 1842 - 20. september 1887 Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri.
Börn þeirra:
1) Auðbjörg Jakobsdóttir 12. mars 1875 - 3. apríl 1927 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli, V-Hún.
2) Hrólfur Jakobsson 8. janúar 1878 - 20. desember 1910 Fór til Vesturheims 1904 frá Illugastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kom aftur til Íslands 1906. Útgerðarmaður og skipstjóri Ísafirði. Drukknaði.
3) Ingibjörg Jakobsdóttir 4. september 1883 - 12. október 1955 Húsfreyja í Reykjavík. Uppeldisbörn: Baldur Ásgeirsson 17.10.1914 og Kolfinna Gerður Pálsdóttir f. 12.8.1924. Maður hennar Theódór Arnbjörnsson 1. apríl 1888 - 5. janúar 1939 Bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skag. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands í Reykjavík.
4) Jakob Jakobsson 24. desember 1887 - 14. febrúar 1967 Útgerðarmaður í Neskaupstað 1930. Skipstjóri og útgerðarmaður á Strönd, Neskaupstað. Kona hans; Sólveig Ásmundsdóttir 24. júlí 1893 - 15. maí 1959 Húsfreyja í Neskaupstað 1930.
Seinni maður hennar; var; Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Barn þeirra;
4) Guðmundur Arason 1. ágúst 1893 - 15. janúar 1961 Bóndi og hreppstjóri á Illugastöðum á Vatnsnesi. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona hans Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 31. ágúst 1894 - 13. september 1987, en hún var systurdóttir hans.
Systkini Auðbjargar;
1) Agnar Jónsson 17. mars 1848 - 16. október 1875 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sjómaður. Drukknaði.
2) Grímur Jónsson 15. september 1850 - 1. júní 1911 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi á Geitafelli og Þernumýri, V-Hún. Bóndi þa Geitafelli 1884. Sennilega sá sem var hjú í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901, kona hans; Guðrún Kristín Guðmundsdóttir 13. júní 1850 Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli á Vatnsnesi 1884.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Auðbjörg Jónsdóttir (1853-1929) Illugastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði