Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ástríður Stefánsdóttir (1897-1979)
Hliðstæð nafnaform
- Ástríður Stefánsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.2.1897 - 18.3.1979
Saga
Ástríður Stefánsdóttir 10. febrúar 1897 - 18. mars 1979 Var á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Kópavogi.
Staðir
Klambrar; Egilsstaðir V-Hvs; Sauðárkrókur; Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Ljósmóðir:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björg Sigurðardóttir 5. desember 1867 Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Tökubarn á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Klömbrum í Vesturhópi og maður hennar; Stefán Kristmundsson 6. júlí 1867 Bóndi á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Vallanesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Klömbrum í Vesturhópi.
Systir hennar;
1) Margrét Stefánsdóttir 1893 Var á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Maður hennar 23.7.1921; Guðmundur Þorsteinn Þórðarson 27. ágúst 1873 - 19. mars 1962 Var á meðgjöf í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Verkamaður á Sauðárkrók, Kamp Knox A 4, 1962
Dóttir þeirra;
1) Margrét Þorsteinsdóttir 21. mars 1922 - 16. október 2004 Var á Sauðárkróki 1930. Maður hennar Daníel Daníelsson
2) Sveinbarn 1924, dó nýfætt
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði