Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ásthildur Sigurrós Sigurðardóttir (1887-1919)
Parallel form(s) of name
- Ásthildur Sigurðardóttir (1887-1919)
- Ásthildur Sigurrós Sigurðardóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.12.1887 - 25.11.1919
History
Ásthildur Sigurrós Sigurðardóttir 21. desember 1887 - 25. nóvember 1919 Húsfreyja á Arngerðareyri og á Ísafirði.
Places
Arngerðareyri; Ísafjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðbjörg Sigurrós Ólafsdóttir 28. september 1852 - 16. febrúar 1926 Húsfreyja á Ísafirði og maður hennar 27.6.1885; Sigurður Guðmundsson 14. júní 1849 - 4. mars 1924 Var á Sæbóli, Sæbólssókn, Ís. 1860. Skipstjóri, kaupmaður og bæjarfulltrúi á Ísafirði.
Systkini Ásthildar;
1) Ólafur Sigurðsson 29. júlí 1886 - 14. nóvember 1937 Verkamaður í Reykjavík.
2) Sigurður Sigurðsson 7. mars 1889 - 6. maí 1949 Barnakennari á Ísafirði 1930. Kennari á Látrum, Sléttuhr., Ís. Síðar skólastjóri í Arnardal og kennari á Ísafirði.
3) Margrét Vilborg Sigurðardóttir 4. október 1897 - 22. júní 1985 Húsfreyja á Laugavegi 28 c, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Ásthildar 8.6.1908; Ólafur Pálsson 29. janúar 1884 - 12. desember 1971 Kaupmaður á Ísafirði 1930. Verslunarstjóri á Arngerðareyri, N-Ís. Endurskoðandi í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Guðbjörg Sigurrós Ólafsdóttir 14. apríl 1909 - 23. júlí 1994 Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar í Reykjavík. M: Niels Peter Nikolaj Hansen, f. 19.3.1897 í Danmörku.
2) Páll Ólafsson 9. nóvember 1911 - 15. júní 1997 Nemandi á Akureyri 1930. Efnaverkfræðingur á Siglufirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 10.6.1944; Björg Hólmfríður Björnsdóttir 5. ágúst 1915 - 4. desember 2006 Var á Húsavík 1930. Aðalgjaldkeri í Reykjavík, síðar húsfreyja á Siglufirði og í Reykjavík.
3) Ólafur Ólafsson 15. nóvember 1912 - 22. ágúst 1990 Sýsluskrifari og sýslufulltrúi á Ísafirði og víðar. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 28.10.1939; Unnur Hermannsdóttir 31. júlí 1919 - 9. júlí 2008
4) Arndís Ólafsdóttir 29. nóvember 1914 - 25. október 2001 Sumakona, síðast bús. í Reykjavík. Var á Ísafirði 1930. Bús. í Reykjavík 1945. Maður hennar 6.10.1934; Oddur Guðmundur Rögnvaldsson 9. nóvember 1894 - 19. maí 1975 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigurður Ólafsson 8. janúar 1916 - 1. júní 1974 Skrifstofustjóri. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Bæjarritari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Theódór Ólafsson 29. maí 1918 - 27. október 2000 Vélstjóri, vélsmiður og afgreiðslumaður. Var á Nauteyri, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.10.1942; Kristín Karolína Sigurðardóttir 19. maí 1911 - 9. apríl 1977 Vinnukona í Bíldudal 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Árni Ólafsson 4. nóvember 1919 - 4. júlí 2002 Var á Ísafirði 1930. Verkamaður, sjómaður og fiskmatsmaður þar fram til 1956. Flutti þá til Keflavíkur og var framleiðslustjóri, fiskmatsmaður og verksmiðjustjóri þar. Síðast bús. þar. Kona hans 23.11.1940; Ragnhildur Hulda Ólafsdóttir 3. október 1918 - 22. desember 2008 Skrifstofustarfsmaður og húsfreyja í Keflavík.
Samfeðra, móðir þeirra seinni kona Ólafs; Helga Björnsdóttir 3. október 1892 - 13. september 1967 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Ljósmóðir á Ísafirði og síðar í Reykjavík.
8) Eggert Scheving Ólafsson 12. mars 1917 - 1. mars 1924
9) Ásthildur Ólafsdóttir 27. október 1921 - 11. febrúar 2007 Var á Ísafirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Barnsfaðir Ásthildar 5.8.1948; var Jakob Erlendsson skrifstofustjóri, 1916–1970. Sambýlismaður hennar; Haukur Hjartarson 24. júní 1926 - 11. ágúst 2003 Var á Efri-Breið, Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
10) Óttar Scheving Ólafsson 27. nóvember 1922 - 4. ágúst 1934 Var á Ísafirði 1930.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði