Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásthildur Þorsteinsdóttir (1918-2010) Hróarsholti Villingaholtshreppur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.10.1918 - 27.5.2010
Saga
Ásthildur Þorsteinsdóttir fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit 26. október 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. maí 2010. Síðustu átta árin dvaldi Ásthildur á Hrafnistu í Reykjavík. Hún keypti sér GSM-síma svo hún gæti hringt þegar hún vildi. Einnig hlustaði hún mikið á útvarp og tók virkan þátt í söngstundum heimilismanna.
Útför Ásthildar fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 3. júní 2010, og hefst athöfnin kl. 15.
Staðir
Kvíarbryggja í Eyrarsveit: Hróarsholt Villingaholtshreppur 1944: Reykjavík 1970:
Réttindi
Ásthildur ólst upp í Reykjavík og gekk í barnaskóla Austurbæjar. Fór í Kvennaskólann á Blönduósi 1941-42. Útskrifaðist ljósmóðir 1944.
Starfssvið
Hún vann á Farsóttarhúsinu og Landakotsspítala. Frá 1944 til ársins 1970 var hún ljósmóðir í Hraungerðis- og Villingaholtshreppi. Hún tók á móti fyrsta barnabarninu sínu í Hróarsholti haustið 1969. Flutti til Reykjavíkur 1970. Vann á Landakoti sem sjúkraliði til starfsloka, þá í fullri vinnu og tók aukavaktir.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Fanný Þórarinsdóttir f. 7. maí 1891, d. 23. ágúst 1973 Herdísarvík, í Strandarsókn, Árn. 1901. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík og Þorsteinn Guðmundsson, f. 20. mars 1881, d. 6. nóvember 1963. Vinnumaður í Herdísarvík, Selvogshr., Árn. 1910. Trésmiður á Framnesvegi 28, Reykjavík 1930. Trésmiður á Kvíabryggju, Eyrarsveit, Snæf. Síðar bús. í Reykjavík. Tvíkvæntur, ókunnugt um fyrri konu. Þau skildu.
Alsystkini Ásthildar:
1) Torfhildur Hólm f. 3. júní 1911, d. 14. september 1917,
2) Berghildur Hólm f. 24. maí 1912, d. 8. febrúar 1981. Vinnukona í Guðmundarhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnhildur f. 11. júlí 1913, d. 11. febrúar 1974. Síðast bús. á Akranesi. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Nefnd í dánarskrám Gunnhildur Þ. Höjgaard.
4) Aðalsteinn Hólm f. 22. ágúst 1914, d. 6. maí 1961. Var á Framnesvegi 28, Reykjavík 1930. Vélstjóri og járnsmiður í Reykjavík.
5) Matthildur f. 5. október 1915, d. í desember 1935. Var á Framnesvegi 28, Reykjavík 1930. Ógift og barnlaus.
6) Þorleifur f. 6. september 1917, d. 1919,
7) Haukur f. 10. desember 1921, d. 29. janúar 2002. Reykjavík
Hálfsystkini Ásthildar sammæðra, faðir Ísleikur Þorsteinsson f. 18. júní 1878 á Ártúnum á Rangárvöllum d. 28. nóvember 1967. Lausamaður í Reykjavík 1910. Söðlasmiður á Grettisgötu 60, Reykjavík 1930. Söðlasmiður í Reykjavík 1945.
8) Sigurþór Ísleiksson f. 31. mars 1927 - 12. júní 2009. Iðnaðarnemi í Reykjavík 1945. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Sigurþór kvæntist Ólafíu Kristínu Sigurðardóttur 26. desember 1954. Hún er fædd 27. október 1935. Þau slitu samvistum. Sambýliskona Sigurþórs var Ólína Kristín Guðjónsdóttir, fædd 29. október 1934, dáin 23. febrúar 2009. Þau slitu samvistum.
9) Sesselja Júlíana Ísleiksdóttir f. 13. október 1928 - 13. nóvember 2011 Grettisgötu 60, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Saumakona í Reykjavík. Bf. hennar var Gunnar Guðfinnur Jón Leósson 26. janúar 1933 - 27. mars 1994. Pípulagningarmeistari á Bolungarvík. lést af slysförum
10) Ólöf Ísleiksdóttir, f. 2. júlí 1931.
Ásthildur giftist 9. júní 1946 Halldóri Ágústssyni f. 22. ágúst 1912 í Hróarsholti, Villingaholtshreppi, d. 3. september 1992 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Ágúst Bjarnason, f. 18. ágúst 1878, d. 27. júní 1928, og Kristín Bjarnadóttir, f. 8. desember 1877, d. 16. ágúst 1963 bændur í Hróarsholti.
Systkini Halldórs
1) Bjarni Ágústsson f. 24. desember 1914 - 12. september 1997, Hróarsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Bjarni kvæntist 9. október 1943 Guðrúnu Magnúsdóttur frá Flögu, Villingaholtshreppi, og eignuðust þau fimm börn.
2) Guðrún Ágústsdóttir f. 29. janúar 1916 - 30. mars 2013. Húsfreyja og fiskverkakona í Vestmannaeyjum. Hún giftist Bergi Elíasi Guðjónssyni f. 10. júní 1913 - 7. júní 2003, útgerðarmanni frá Eyjum, 1937 í Hraungerðiskirkju í Flóa. Bergur hafði komið kaupamaður í Hróarsholt. Guðrún og Elli Bergur bjuggu í Þorlákshöfn í rúmt ár eftir gosið, þá var aftur haldið út í Eyjar og þau byggðu sér hús á Dverghamrinum.
3) Guðmundur Ágústsson f. 1. ágúst 1917 - 14. apríl 2002 Hróarsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Bifreiðasmiður Reykjavík. Eiginkona Guðmundar er Jóhanna Sveinsdóttir, f. 14. mars 1927 - 17. apríl 2004 Var á Fjölnisvegi 4, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
4) Guðfinna Ágústsdóttir 19. maí 1919 - 23. janúar 1973 Hróarsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Bjarney Ágústsdóttir f. 5. september 1920 - 13. febrúar 2011 Hróarsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og verkakona á Sæfelli í Eyrarbakkahreppi, síðast bús. á Eyrarbakka. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hinn 9. júní 1946 giftist Bjarney Ólafi Árna Guðundssyni, sjómanni og verkamanni, f. á Sæfoksstöðum í Grímsnesi 30. maí 1922, d. 31. janúar 1974.
Börn þeirra:
1) Ágúst, f. 18. september 1946.
2) Rannveig, f. 6. febrúar 1948. Maki Páll H. Hannesson, f. 27. júlí 1946. Þau skildu. Börn þeirra: Halldór, f. 1. september 1969. Maki Aðalbjörg Karlsdóttir, f. 16. febrúar 1968. Þau eiga fjögur börn. Þórarinn f. 17. desember 1971 í Reykjavík. Maki Sigrún Gréta Einarsdóttir, f. 11. janúar 1975. Þau eiga eitt barn. Páll Ármann Pálsson, f. 3. ágúst 1979 í Reykjavík.
3) Ólöf, f. 5. júlí 1949. Maki Haraldur Sigurðsson, f. 31. ágúst 1947. Barn þeirra, Ásthildur Sóllilja f. 13. maí 1976. Hún á tvö börn.
4) Guðmundur, f. 10. október 1952. Maki Ragnheiður Tómasdóttir f. 23. apríl 1957. Þau skildu. Börn þeirra: Kristín, f. 17. júlí 1979. Hún á þrjú börn. Bryndís, f. 7. október 1983. Maki Hinrik Þór Oliversson f. 31. mars 1981. Þau eiga þrjú börn. Unnusta Guðmundar er Elsa Birna Sveinbjörnsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 3.6.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1335810/?item_num=0&searchid=123b95fc2576f753a6573189e63b81f30ae92543
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__sthildur_orsteinsdttir1918-2010Hr__arsholtiVillingaholtshreppur.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg