Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal
Hliðstæð nafnaform
- Ásta ÞorleifsdóttirBergsstöðum í Hallárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.9.1851 - 8.10.1934
Saga
Ásta Þorleifsdóttir 23. september 1851 - 8. október 1934 Húsfreyja á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergsstöðum, A-Hún.
Staðir
Vakursstaðir; Saurar á Skaga; Bergsstaðir í Svartárdal.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorleifur Þorleifsson 21. júlí 1812 - 12. nóvember 1851 Bóndi á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Vakursstöðum og í Harrastaðakoti og kona hans 2.12.1843; Guðrún Jónsdóttir 26. febrúar 1824 - 8. júní 1871 Húsfreyja á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd, Hún. og víðar. Seinni maður hennar 17.11.1854; Guðmundur Þorsteinsson 27. febrúar 1825 - 25. maí 1888 Var hjá móður sinni á Hæli, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skeggjastöðum á Skagaströnd, Hún. og víðar. Seinni kona Guðmundar.
Systkini Ástu sammæðra;
1) Kristmundur Guðmundsson 10. desember 1855 - 1. desember 1932 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Selá, Ketu og víðar á Skaga, Skag. Var lengi í vinnumennsku. Kona hans 22.10.1888; Guðrún Guðmundsdóttir 22. janúar 1867 - 21. október 1959 Húsfreyja á Selá á Skaga, Skag. og víðar. Leigjandi í Höfnum í Hofss., A-Hún. 1910. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
2) Jón Guðmundsson 1859
Maður Ástu 6.11.1876; Benedikt Sigmundsson 16. júlí 1842 - 1. júní 1915 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi á Bergsstöðum, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Benedikt Benediktsson 29. ágúst 1877 - 31. janúar 1945 Var á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Kaupmaður á Akureyri 1930. Stórkaupmaður á Akureyri.
2) Sigvaldi Benediktsson í mars 1879 - 3. júlí 1882 Sonur hjónanna á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Fæðingardagur hans er illlæsilegur í kirkjubók, einungis er hægt að greina með vissu fæðingarmánuð og ár.
3) Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Sigmundur Benediktsson 3. nóvember 1888 - 6. maí 1965 Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. Kona hans; Aðalheiður Ólafsdóttir 16. febrúar 1892 - 23. janúar 1958 Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði