Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Ásta ÞorleifsdóttirBergsstöðum í Hallárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.9.1851 - 8.10.1934

Saga

Ásta Þorleifsdóttir 23. september 1851 - 8. október 1934 Húsfreyja á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergsstöðum, A-Hún.

Staðir

Vakursstaðir; Saurar á Skaga; Bergsstaðir í Svartárdal.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorleifur Þorleifsson 21. júlí 1812 - 12. nóvember 1851 Bóndi á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Vakursstöðum og í Harrastaðakoti og kona hans 2.12.1843; Guðrún Jónsdóttir 26. febrúar 1824 - 8. júní 1871 Húsfreyja á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd, Hún. og víðar. Seinni maður hennar 17.11.1854; Guðmundur Þorsteinsson 27. febrúar 1825 - 25. maí 1888 Var hjá móður sinni á Hæli, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skeggjastöðum á Skagaströnd, Hún. og víðar. Seinni kona Guðmundar.

Systkini Ástu sammæðra;
1) Kristmundur Guðmundsson 10. desember 1855 - 1. desember 1932 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Selá, Ketu og víðar á Skaga, Skag. Var lengi í vinnumennsku. Kona hans 22.10.1888; Guðrún Guðmundsdóttir 22. janúar 1867 - 21. október 1959 Húsfreyja á Selá á Skaga, Skag. og víðar. Leigjandi í Höfnum í Hofss., A-Hún. 1910. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
2) Jón Guðmundsson 1859

Maður Ástu 6.11.1876; Benedikt Sigmundsson 16. júlí 1842 - 1. júní 1915 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi á Bergsstöðum, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Benedikt Benediktsson 29. ágúst 1877 - 31. janúar 1945 Var á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Kaupmaður á Akureyri 1930. Stórkaupmaður á Akureyri.
2) Sigvaldi Benediktsson í mars 1879 - 3. júlí 1882 Sonur hjónanna á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Fæðingardagur hans er illlæsilegur í kirkjubók, einungis er hægt að greina með vissu fæðingarmánuð og ár.
3) Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. október 1953 Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Sigmundur Benediktsson 3. nóvember 1888 - 6. maí 1965 Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. Kona hans; Aðalheiður Ólafsdóttir 16. febrúar 1892 - 23. janúar 1958 Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld (11.8.1885 - 9.10.1953)

Identifier of related entity

HAH06224

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

er barn

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ós á Skaga

er stjórnað af

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergsstaðir í Hallárdal

er stjórnað af

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03684

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir