Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásta Gísladóttir (1943) Hveragerði
Hliðstæð nafnaform
- Ásta Gísladóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.4.1943 -
Saga
Ásta Gísladóttir 30. apríl 1943
Staðir
Hóll á Siglufirði; Hveragerði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Fósturfor.: Jófríður María Stefánsdóttir 17. apríl 1907 - 3. október 1998. Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar; Árni Ásbjörnsson 6. júlí 1905 - 29. maí 1985 Framkvæmdastjóri NLFÍ. Bóndi í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Var hjá NLFÍ í Hveragerði 1959. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar; Gísli Þorfinnur Sigurðsson 20. maí 1905 - 10. nóvember 1986 Bókavörður á Siglufirði. Daglaunamaður í Litladal, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Siglufirði og kona hans; Ásta Sigurlaug Björg Kristinsdóttir 26. desember 1905 - 9. júní 1943 Húsfreyja á Siglufirði. Var á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930.
Systkini Ástu;
1) Ólafur Gíslason 27. júlí 1934 - 8. júlí 2013 Ólst að mestu upp hjá föðurbróður sínum Sölva Sigurðssyni f. 1897 og konu hans Halldóru Guðnadóttur f. 1895. Innkaupastjóri og deildarstjóri, bús. í Hafnarfirði. Kona hans 2.10.1960; Fjóla Ingibjörg Bótólfsdóttir 2. október 1936. Dóttir Fjólu Ingibjargar er Margrét Hrefna Guðmundsdóttir. Eiginmaður hennar er Sigurður Aðalsteinsson. Þau eiga þrjú börn, Fjólu Rún, Ólaf Má og Gylfa Þór. Margrét og Sigurður eiga fimm barnabörn. Áður átti Ólafur tvær dætur, Ástu Beníu sem á þrjú börn og Magneu sem á einn son. Þær eru búsettar í Danmörku.
2) Kristinn Gíslason 16. ágúst 1935 - 2. júlí 2007 Garðyrkjumaður og skáld í Hveragerði.
3) Reynir Gíslason 3. apríl 1937 Fósturforeldrar: Björn Jónsson, f. 20.12.1902 og Kristín Ingibjörg Kristinsdóttir, f. 8.1.1902.
4) Sigurlína Gísladóttir 11. mars 1940 - 13. júní 2008 Húsfreyja á Siglufirði. Maður hennar; Valur Johansen 4. júlí 1941. Barnsmóðir Vals 19.11.1964; Ása Breiðfjörð Ásbergsdóttir 18. febrúar 1934. Dætur Sigurlínu eru: 1) Jóhanna Ásta, f. 1960, maki Giovanni Pagnacco, f. 1969, þau eiga einn son. 2) Linda Hrönn, f. 1963, hún á þrjá syni. Sigurlína ólst upp hjá Jóhönnu Þórðardóttur, f. 12. febrúar 1900, d. 15. apríl 1987, og Ólafi Helga Guðmundssyni, f. 28. september 1906, d. 21. mars 1959.
http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði