Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásmundur Magnússon (1918-1996) Skagaströnd og Reyðarfirði
Hliðstæð nafnaform
- Ásmundur Hálfdán Magnússon (1918-1996) verksmiðjustjóri Reyðarfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.8.1918 - 2.2.1996
Saga
Ásmundur Hálfdán Magnússon, fyrrverandi verksmiðjustjóri, fæddist 4. ágúst 1918 í Hnífsdal. Hann lést í Reykjavík 2. febrúar 1996.
Útför Ásmundar fer fram frá Reyðarfjarðarkirkju í dag 10, febr. 1996 og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Hnífsdalur: Skagaströnd: Reyðarfjörður:
Réttindi
Vélstjóri
Starfssvið
Ásmundur var starfsmaður Síldarverksmiðju ríkisins, starfaði á Skagaströnd sem vélstjóri og síðar verksmiðjustjóri árin 1946-1965, eftir það á Reyðarfirði sem verksmiðjustjóri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Ásmundar voru Magnús Hálfdánarson f. 14.5.1886 - 30.7.1963, verkamaður og bóndi í Hnífsdal. Íshússtjóri í Hnífsdal 1930. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957 og Halldóra Þórdís Þorsteinsdóttir f. 12.3.1889 - 25.3.1952.
Systkini Ásmundar voru sjö, þar af tvö á lífi, þau eru
1) Rafn Magnús Magnússon f. 16.9.1925 - 6.4.2001, húsasmiður búsettur á Akureyri, Rafn kvæntist 1.6.1947 eftirlifandi eiginkonu sinni, Fanneyju Jónsdóttur frá Ólafsfirði, f. 30.11. 1925 - 10.10.2013.
2) Laufey Guðrún Guðmunda Magnúsdóttir f. 9.9.1929, húsmóðir í Reykjavík.
Eiginkona Ásmundar 23.6.1949 er Helga Kristín Kristjánsdóttir frá Þingeyri við Dýrafjörð, f. 4.1. 1924 - 3.6.2002. Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
Börn Helgu og Ásmundar eru:
1) Halldóra, sjúkraliði, f. 27.4. 1949, maki Steindór Björnsson, netagerðarmeistari, þau eiga þrjá syni og eru búsett á Neskaupstað.
2) Jóhanna, skrifstofumaður, f. 4.9. 1950, maki Jón Kr. Ólafsson, rafvirki, þau eiga fjögur börn.
3) Ásmundur, skipstjóri, f. 17.5. 1954, sambýliskona Sigurbjörg Hjaltadóttir, þau eiga þrjá syni og eru búsett á Reyðarfirði.
4) Kristján Pétur, stærðfræðikennari, f. 22.8. 1959, kona hans er Kristjana Þorbjörnsdóttir, Reykjavík.
5) Magnús, f. 16.4. 1966, búsettur á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ásmundur Magnússon (1918-1996) Skagaströnd og Reyðarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 10.2.1996. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/249053/?item_num=0&searchid=e28c8e90f6c227cf941d1f6944b0dd6987c22091