Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Áslaug Hafberg (1921-2010) kaupmaður Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Áslaug Hafberg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1921 - 17.3.2010
Saga
Áslaug Hafberg 12. maí 1921 - 17. mars 2010 Var á Bergþórugötu 11 a, Reykjavík 1930. Verslunareigandi og húsfreyja í Reykjavík. Áslaug var mikil hannyrðarkona, meðal annars saumaði hún öll jólakortin fyrir síðustu jól.
Útför Áslaugar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 31. mars 2010, og hófst athöfnin kl. 13. Afkomendur barna Áslaugar eru 32.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Áslaug gekk í barnaskóla Austurbæjar, Árið 1941-42 fór hún í Kvennaskólann á Blönduósi.
Starfssvið
Árið 1955 stofnaði Áslaug ásamt Margréti Sigurðardóttur barnafataverslunina Vögguna á Laugavegi 12a í Reykjavík, í sama húsi og fjölskyldan bjó í. hún var virkur félagi í KFUM og KFUK frá unga aldri, var hún mörg ár í basarnefnd þar sem hún var meðal annars um tíma formaður basarnefndar
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Bjarney Anna Hafberg, húsmóðir, f. 26.7. 1895 að Hrauni í Keldudal í Dýrafirði, d. 20.2. 1938, og Helgi Sigurgeir Hafberg, kaupmaður, f. 2.11. 1896 að Grænhól á Álfanesi, d. 6.6. 1948.
Áslaug var yngst þriggja systkina,
1) stúlkubarn f. 7.10. 1918, lést 3 mánaða gömul,
2) Ingólfur Einar Jens Hafberg, kaupmaður Reykjavík, f. 7.1. 1920, d. 24.9. 1996.
Áslaug átti einn uppeldisbróður
3) Alfreð, f. 30.4. 1918, d. 6.5. 1926.
Maður Áslaugar 3.7.1943; Árni Elíasson 11. apríl 1917 - 6. maí 1995 Var í Hólshúsum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Elías, f. 25.12. 1943, kvæntur Jette Svövu Jakobsd., eiga þau þrjú börn a) Elín Svava, gift Jóni Bjarna Steingrímss., börn þeirra eru Dagbjört Svava, sambýlismaður Þorgeir Jónsson, börn þeirra eru Hjörtur Logi og Aldís Una. Steingrímur Elías, sonur hans er Elías Snær, móðir hans er Erla Lind Gunnarsd. Jette Magnea, sambýlismaður Eiríkur S. Arndal. Ásta María, unnusti Haukur Ó. Snorrason. b) Árni kvæntur Veru Kalashnikova, dóttir þeirra er Katrín Skuld, áður átti Árni Þórunni Meredith, móðir hennar er Serina Meredith, c) Ásta Bjarney.
2) Helgi Sigurgeir, f. 9.9. 1946, d. 19.9. 1994, var kvæntur Guðlaugu Björgu Björnsd., dóttir þeirra er Áslaug, sambýlismaður hennar er Jóhann Páll Sigurðars., synir þeirra eru Kristján Helgi og Hrafn Hákon, áður átti Áslaug börnin Guðlaug Helgu og Sigtrygg, faðir þeirra er Ellert Sigtryggss.
3) Gunnar Viðar, f. 18.3. 1951, sambýliskona hans er Bjarnveig Valdimarsd., dóttir þeirra er Katrín Hrönn, sambýlismaður hennar er Snorri Marteinsson, áður átti Bjarnveig með Jóni Má Gestssyni börnin a) Áslaugu, sambýlismaður Magnús Arason, börn þeirra eru Svanfríður Harpa og Ari Þór. b) Jón Má, sambýliskona Áslaug Jósepsdóttir, börn þeirra eru Ólafur Freyr og Bjarndís Lind, áður átti Jón Már Þorgeir Má, sambýliskona Anna Katrín Arnfinnsd., móðir Þorgeirs er Elín Þorgeirsd.
4) Bjarney Anna, f. 18.1. 1955, gift Friðfinni Halldórss., þau eiga þrjá dætur a) Verna Kristín, gift Gísla Guðjóni Ólafss., dóttir þeirra Gabríela Þórunn, áður átti Gísli soninn Elvar Örn, móðir hans er Una Björk Kristófersd. b) Áslaug Guðfinna, sambýlismaður hennar er Benedikt Þór Jakobsson, börn þeirra eru Brynja Katrín og Arnar Kári. c) Maríanna Valdís.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska