Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Áslaug Hafberg (1921-2010) kaupmaður Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Áslaug Hafberg
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1921 - 17.3.2010
Saga
Áslaug Hafberg 12. maí 1921 - 17. mars 2010 Var á Bergþórugötu 11 a, Reykjavík 1930. Verslunareigandi og húsfreyja í Reykjavík. Áslaug var mikil hannyrðarkona, meðal annars saumaði hún öll jólakortin fyrir síðustu jól.
Útför Áslaugar fór fram frá ... »
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Áslaug gekk í barnaskóla Austurbæjar, Árið 1941-42 fór hún í Kvennaskólann á Blönduósi.
Starfssvið
Árið 1955 stofnaði Áslaug ásamt Margréti Sigurðardóttur barnafataverslunina Vögguna á Laugavegi 12a í Reykjavík, í sama húsi og fjölskyldan bjó í. hún var virkur félagi í KFUM og KFUK frá unga aldri, var hún mörg ár í basarnefnd þar sem hún var meðal ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Bjarney Anna Hafberg, húsmóðir, f. 26.7. 1895 að Hrauni í Keldudal í Dýrafirði, d. 20.2. 1938, og Helgi Sigurgeir Hafberg, kaupmaður, f. 2.11. 1896 að Grænhól á Álfanesi, d. 6.6. 1948.
Áslaug var yngst þriggja systkina,
1) stúlkubarn ... »
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska