Ásholt Höfðakaupsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ásholt Höfðakaupsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1937 -

Saga

Nýbýli úr Spákonufellslandi er Andrés Guðjónsson fra Harrastöðum byggði 1937. Býlið stendur nú í útjaðri Höfðakaupsstaðar. Býlið er landlítið, grasgefið og ágæt fjörubeit.
Íbúðarhús steinseypt 1937 60 m3, hæð með kjallara. Fjós fyrir 6 kýr, fjárhús yfir 100 fjár. Hlöður og verkfærageymsla. Tún 15 ha.

Staðir

Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1937-1948- Andrés Guðjónsson f. 15. febrúar 1893 - 5. október 1968. Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigurborg Hallbjarnardóttir f. 24. ágúst 1893 - 3. desember 1983. Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

1948-1974- Jóhannes Hinriksson 21. jan. 1904 - 27. okt. 1973. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans; Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir 16. ágúst 1914 - 16. nóv. 2005. Vinnukona á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Lengst af húsfreyja í Ásholti, síðar ráðskona í Reykjavík. Síðast bús. í Höfðahreppi.

frá 1974; Óskar Páll Axelsson 15. júlí 1943. Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir 24. júní 1937 - 21. des. 1993. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður og verkakona, bús. í Höfðahreppi 1994.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Óskarsson (1968) Skagaströnd (29.9.1968 -)

Identifier of related entity

HAH04111

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gígja Heiðrún Óskarsdóttir (1973) Skagaströnd (8.8.1973 -)

Identifier of related entity

HAH03747

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ingi Óskarsson (1963) Reykjavík (25.1.1963 -)

Identifier of related entity

HAH02834

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir (1937-1993) Ásholti (24.6.1937 - 21.12.1993)

Identifier of related entity

HAH06443

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Guðjónsson (1893-1968) (15.2.1893 - 5.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01017

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Andrés Guðjónsson (1893-1968)

er eigandi af

Ásholt Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd (16.8.1914 - 16.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01976

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd

er eigandi af

Ásholt Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00440

Kennimark stofnunar

IS HAH-Skag

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 107

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir