Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgerður Þórey Gísladóttir (1924-1990)
  • Ásgerður Þórey Gísladóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.9.1924 - 3.10.1990

Saga

Ásgerður Þórey Gísladóttir 28. september 1924 - 3. október 1990 Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Ísafjörður; Súðavík; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Ása var mikil hannyrðakona og „heima í Súðavík" hafði hún verið kennari í þeirri grein. Hún var listaskrifari og oft til hennar leitað þegar skrautrita þurfti á skjöl eða bækur. Öll hennar handavinna bar vott listrænna hæfileika og vandvirkni.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gísli Friðrik Þórðarson 27. september 1887 - 7. mars 1926 Vélamaður og sjómaður á Ísafirði. Drukknaði af m.b. Eir frá Ísafirði og kona hans; Kristín Friðriksdóttir 8. maí 1893 - 5. maí 1965 Var í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1901. Verkakona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Þernuvík í Ögurhr., N-Ís.
Seinni maður Kristínar var; Indriði Guðmundsson 9. desember 1901 - 12. maí 1995 Bóndi og sjómaður í Þernuvík, síðast bús. á Ísafirði.
Maður hennar; Eiríkur Guðmundsson 4. janúar 1920 - 6. febrúar 1960 Var í Súðavík 1930. Sjómaður. Fóstursonur þeirra er Edward Magni Scott 5. nóvember 1943 sem nú er búsettur á Akranesi. Seinni maður hennar; Sveinbjörn Albert Magnússon 1. nóvember 1923 - 13. nóvember 1987 Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Bjuggu þau saman í Súðavík í tvö ár, voru bæði kennarar við barnaskólann. Þau fluttu síðan búferlum til Blönduóss árið 1963.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll (7.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurmar Gíslason (1914-1994) Ísafirði og Reykjavík (9.1.1914 - 29.6.1994)

Identifier of related entity

HAH06427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurmar Gíslason (1914-1994) Ísafirði og Reykjavík

er systkini

Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03640

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir