Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgerður Einarsdóttir (1911-1992) Kópavogi
Hliðstæð nafnaform
- Ásgerður Einarsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1911 - 14.11.1992
Saga
Ásgerður Einarsdóttir 15. ágúst 1911 - 14. nóvember 1992 Síðast bús. í Kópavogi.
Staðir
Reykjavík: Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þórstína Björg Gunnarsdóttir 15. ágúst 1882 - 13. janúar 1950 Var í Fögruhlíð, Hálssókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Beigalda, Borgarsókn, Mýr. 1930 og maður hennar; Einar Ólafsson 8. janúar 1884 - 28. september 1955 Húsmaður á Beigalda, Borgarsókn, Mýr. 1930. Matsveinn og verkmaður.
Systkini Ásgerðar;
1) Ásgeir Ólafsson Einarsson 21. nóvember 1906 - 4. apríl 1998 Dýralæknir á Austurlandi og síðar í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 12.8.1937; Kirstín Lára Sigurbjörnsdóttir 28. mars 1913 - 29. maí 2005 Handavinnukennari og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
2) Gunnar Björgvin Einarsson 26. apríl 1909 - 8. október 1997 Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Lindargötu 18, Reykjavík 1930. Föðurafi: Ólafur Jónsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans 1.2.1941; Pála Rósa Guðmundína Kristjánsdóttir 1. febrúar 1911 - 22. desember 1995 Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Loftur Einarsson 3. september 1916 - 9. apríl 1982 Framkvæmdastjóri og kaupmaður í Borgarnesi, síðast bús. í Hafnahreppi.
4) Sigurbjörg Einarsdóttir 24. júní 1919 - 3. desember 1999. Myrt á heimili sínu. Var á Beigalda, Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar Gunnar Þorsteinsson kenndur við Krossinn. Maður hennar; Þorsteinn Oddsson 25. nóvember 1919 - 27. júlí 1994 Verktaki. Síðast bús. í Reykjavík. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2993631
Maður Ásgerðar; Ari Lyngdal Jóhannesson 2. febrúar 1910 - 20. nóvember 1986 Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Starfsmaður í apótekinu á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Einar Þór Arason 15. ágúst 1935 - 10. september 2005 Lögregluþjónn og þjónustuverktaki, síðast bús. í Njarðvík 1994.
2) Karl Ketill Arason 11. febrúar 1939 - 26. apríl 2013 Verktaki í Njarðvík.
3) Jóhannes Arason 11. desember 1944 Kona hans; Sigrún Sigurðardóttir,
4) Arnfríður Hólm Aradóttir 21. júní 1930 Skv. Lögr. f. á Meiribakka í Hólshr., N-Ís.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði