Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Hliðstæð nafnaform
- Ásgeir Lárus Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
- Ásgeir Lárus Jónsson verkfræðingur, frá Þingeyrum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.11.1894 - 13.4.1974
Saga
Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974 Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Þingeyrar; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Vatnsvirkjafræðingur; Ráðunautur; Verkfræðingur: Skrifstofustjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og bústýra hans; Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum. Guðbjargarhúsi Blönduósi (Árbæ) 1901.
Kona Jóns 28.11.1862; Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir 14.2.1845 - 10. september 1872 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Bm. 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon 17. desember 1825 - 20. júlí 1899 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Bóndi í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Bm. 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Bm. 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson 3. febrúar 1862 - 2. janúar 1894 Bóndi í Litladalskoti í Tungusveit, Skag.
Hjónabandsbörn;
1) Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Bóndi á Leysingjastöðum.
2) Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson 31. janúar 1871 - 2. desember 1923 Bóndi á Sellátrum við Reyðarfjörð, S-Múl. Leigjandi á Sellátrum 1901. Síðast smiður á Siglufirði.
Börn með barnsmæðrum;
3) Jónína Guðrún Jónsdóttir 22. desember 1872 - 15. október 1960 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Eskifirði 1930.
4) Jakobína Valborg Jónsdóttir 25. júní 1874 - 6. júlí 1891. Tökubarn á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890 frá Þingeyrum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
5) Ásgeir Jónsson 30. nóvember 1876 - 23. maí 1963 Bóndi á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi og síðar rithöfundur í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi í Reykjavík 1945. Voru barnlaus. Fósturbarn skv. Thorarens.: Kolbrún Steinþórsdóttir, f. 29.5.1933.
Alsystkini Ásgeirs;
5) Marsibil Jónsdóttir f. 5.3.1882 - 10.3.1882
6) Lára Steinvör Jónsdóttir 9. mars 1884 - 27. nóvember 1963 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Neskaupstað 1930. Saumakona í Reykjavík.
7) Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930.
8) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
Ásgeir var tvíkvæntur. Fyrri kona hans; Anna Geirsdóttir 14. apríl 1901 - 20. janúar 1933 Húsfreyja á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík frá Múla i Biskupstungum, missti hann árið 1933 eftir átta ára sambúð.
Seinni kona Ásgeirs 1937; Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir 1. ágúst 1906 - 31. október 1985 Húsfreyja. Var í Flögu, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Suður-Vík, Reynissókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Með fyrri konu;
1) Jón Geir Ásgeirsson 26. nóvember 1927 - 14. febrúar 2015 Var í Reykjavík 1945. Starfaði hjá Lyfjaverslun ríkisins um áratugaskeið, bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
2) Geir Jón Ásgeirsson 8. júní 1929 - 3. nóvember 1980 Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík.
3) Torfi Ásgeirsson 23. september 1930 - 15. maí 2005 Sjómaður, verslunarmaður og síðar bifreiðasjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Kona hans 28.9.1963; Guðmunda Guðbjörg Guðmundsdóttir 26. apríl 1932 - 8. júní 2010. Dóttir Guðmundu er Rut Leifsdóttir, f. 9. febrúar 1952.
Með seinni konu frá fyrra hjónabandi faðir; Ólafur Jón Halldórsson 30. apríl 1893 - 16. júlí 1934 Var í Suðurvík, Reynissókn og námsmaður í Reykjavík 1910. Bóndi í Suður-Vík, Reynissókn, V-Skaft. 1930. (Hann dó eftir fimm ára hjónaband)
Stjúpdætur;
1) Matthildur Ólafsdóttir Valfells 8. júlí 1933
2) Ólöf Ólafsdóttir 17. október 1934 - 2. apríl 2005 Síðast bús. í Reykjavík.
Hjónabandsbörn;
3) Ólafur Ásgeir Ásgeirsson 3. október 1938 - 9. ágúst 2010 Var í Reykjavík 1945. Búfræðikandídat, starfaði um árabil hjá Landmælingum Íslands og síðar sem verktaki. Bjó í Reykjavík og síðar í Sao Paulo, Brasilíu. Sambýliskona: Lourdes Rosa.
4) Sigríður Vigdís Ásgeirsdóttir 4. október 1942
5) Vigfús Ásgeirsson, f. 17. mai 1948 I Suður-Vík, Hvammshr., V-Skaft. Verkfræðingur, kona hans 17.11.1973; Sólveig, f. 30. ág. 1950 í Rvík, Brynjólfsdóttir veitingam. þar Brynjólfssonar og k.h. Klöru T. Alexandersdóttur sölum. þar Jónssonar. B.þ. óskírð dóttir, f. 13. júlí 1977 í Rvík. Sonur Vigfúsar Ásgeirssonar og Halldóru B., f. 17. febr. 1948 á Akureyri, Viktorsdóttur sölustjóra í Rvik Jakobssonar: Viktor Jens, f. 20. júli 1967 í Rvík. Veit innganga I VFl á stjórnarfundi 12. sept. 1977.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 17.8.1974. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3573106
Föðurtún bls. 222.
Ísl. samtíðarmenn.