Ásdís Einarsdóttir Peyto (1883-1972) Vancouver í Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásdís Einarsdóttir Peyto (1883-1972) Vancouver í Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Ásdís Einarsdóttir Peyto (1883-1972) Vancouver í Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.10.1883 - 25.12.1972

Saga

Jóhanna Ásdís Einarsdóttir Peyto 24. okt. 1883 - 25. des. 1972. Vinnukona á Lambeyri, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Hjúkrunarfræðingur í Vancouver í Kanada.

Staðir

Reykjavík
Lambeyri
Vestmannaeyjum
Vancouver

Réttindi

Starfssvið

Hjúkrunarkona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Einar Sigurðsson 25. feb. 1856 - 31. mars 1889. Stýrimaður og skipstjóri í Reykjavík. Fórst með hákarla- og handfæraveiðaskipinu Reykjavík í illviðri og kona hans 16.12.1881; Þórunn Þórarinsdóttir 24. feb. 1851 - 9. feb. 1893. Húsfreyja á Bræðraborg í Reykjavík, síðar á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum.

Systkini
1) Lísabet Þóra Einarsdóttir 19. okt. 1882 - 13. okt. 1920. Húsfreyja á Eskifirði. Maður hennar 1902; Jón Kristinn Jónsson 3. feb. 1881 - 29. okt. 1945. Klæðskeri á Eskifirði, síðar í Reykjavík. Verkamaður á Eskifirði 1930.
2) Sigríður Einarsdóttir Casher 26. sept. 1886 - 26. ágúst 1967. Var í Bræðraborg, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnukona í Vesturhúsum, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Vancouver í Kanada. Var í Vancouver, B.C., Kanada 1911. Húsfreyja í Vancouver, B.C., Kanada, 1921.
3) Einarína Þórunn Einarsdóttir Petersen 15. sept. 1889 - 14. nóv. 1987. Húsfreyja í Kaupmannahöfn, Danmörku. M.: Åge Morten Petersen, dætur þeirra allar f. og bús. erlendis og þeirra afkomendur.

Maki: Robert William Fitzgerald “Robin” Peyto 19.11.1904 - 27.6.1972. Shawnigan Lake, Cowichan Valley Regional District, British Columbia, Canada. Jarðsettur í Shawnigan Community Cemetery British Columbia, Canada. Foreldrar hans; Ebenezer William "Bill" Peyto 14.2.1869 -26.3.1943 og kona hans 1902; Emily Wood 1874 - 6.9.1906 frá Banff í Alberta.

Almennt samhengi

When Ebenezer William "Bill" Peyto was born on 14 February 1869, in Welling, London, England, United Kingdom, his father, Augustus Peyto, was 25 and his mother, Ellen Green Peyto, was 27. He married Emily Wood in 1902, in Banff, Alberta, Canada. They were the parents of at least 2 sons. He lived in Plumstead, Kent, England, United Kingdom in 1871 and Bexley, Kent, England, United Kingdom in 1881. He died on 26 March 1943, in Calgary, Alberta, Canada, at the age of 74, and was buried in Banff, Alberta, Canada.

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05366

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir