Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit
Hliðstæð nafnaform
- Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit
- Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson Ósi í Staðarsveit
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.5.1892 - 1935
Saga
Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson 30. maí 1892 - 1935 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Ókvæntur.
Staðir
Ós, Staðarsókn, Strand:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919 Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901 og maður hennar 16.9.1876; Ásgeir Snæbjörnsson 9. febrúar 1845 - 31. mars 1905 Var í Vatnshorni, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Húsmaður í Kálfanesi, lengst af bóndi á Ósi, Staðarsveit, Strand. Bóndi í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890 og 1901.
Barnsfaðir Elínborgar 15.7.1876; Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940)
Alsystkini Ásbjörns;
1) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 23. apríl 1868 - 24. ágúst 1959 Fósturbarn í Skeljavík, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1930. samfeðra 1868
2) Stúlka Ásgeirsdóttir 18. júní 1877 - 18. júní 1877 Andvana fædd.
3) Sæmundur Ásgeirsson 5. október 1878 - 9. apríl 1955 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Sjóróðramaður í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Bóndi í Stakkadal, Sléttuhr., Ís. 1917-19, síðar vitavörður á Naustum við Ísafjörð. Kona hans; Elísabet Sigurðardóttir 29. júní 1876 - 8. febrúar 1944 Fósturbarn hjónanna í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona í Galumbæ í Holtastaðas., A-Hún. 1910. Ráðskona í Nausti I, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930.
4) Sigríður Ásgeirsdóttir 12. mars 1880 - 11. apríl 1881
5) Sigríður Ásgeirsdóttir 15. apríl 1881 - 28. nóvember 1881
6) Steinunn Ásgeirsdóttir 3. maí 1883 - 13. maí 1914 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1910.
7) Hrefna Jóhanna Ásgeirsdóttir 16. maí 1884 - 28. mars 1899 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890.
8) Ásta Matthildur Ásgeirsdóttir 1886 - 1. október 1902 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
9) Bjarni Ásgeirsson 15. ágúst 1886 - 29. október 1914 Drukknaði af vélbátnum Vigra undir Stigahlíð. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
10) Guðrún Ásgeirsdóttir 26. janúar 1888 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910.
11) Halldóra Ásgeirsdóttir 3. mars 1890 - 18. apríl 1950 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnustúlka á Víðivöllum, Staðarsókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Ameríku.
12) Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12. maí 1891 Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
13) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 1895 - 19. júlí 1895
14) Hallfríður Ingibjörg Ásgeirsdóttir 18. janúar 1896 - 21. maí 1979 Húsfreyja, síðast bús. í Njarðvík. Maður hennar; Skúli Sveinsson 19. nóvember 1895 - 27. nóvember 1978 Vélgæzlumaður á Sundbakka II, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Vélstjóri og sjómaður í Njarðvíkum. Síðast bús. í Njarðvík.
Sammæðra, faðir Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu. ;
1) Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði