Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit

Hliðstæð nafnaform

  • Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit
  • Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson Ósi í Staðarsveit

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1892 - 1935

Saga

Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson 30. maí 1892 - 1935 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Ókvæntur.

Staðir

Ós, Staðarsókn, Strand:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919 Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901 og maður hennar 16.9.1876; Ásgeir Snæbjörnsson 9. febrúar 1845 - 31. mars 1905 Var í Vatnshorni, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Húsmaður í Kálfanesi, lengst af bóndi á Ósi, Staðarsveit, Strand. Bóndi í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890 og 1901.
Barnsfaðir Elínborgar 15.7.1876; Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940)
Alsystkini Ásbjörns;
1) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 23. apríl 1868 - 24. ágúst 1959 Fósturbarn í Skeljavík, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1930. samfeðra 1868
2) Stúlka Ásgeirsdóttir 18. júní 1877 - 18. júní 1877 Andvana fædd.
3) Sæmundur Ásgeirsson 5. október 1878 - 9. apríl 1955 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Sjóróðramaður í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Bóndi í Stakkadal, Sléttuhr., Ís. 1917-19, síðar vitavörður á Naustum við Ísafjörð. Kona hans; Elísabet Sigurðardóttir 29. júní 1876 - 8. febrúar 1944 Fósturbarn hjónanna í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona í Galumbæ í Holtastaðas., A-Hún. 1910. Ráðskona í Nausti I, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930.
4) Sigríður Ásgeirsdóttir 12. mars 1880 - 11. apríl 1881
5) Sigríður Ásgeirsdóttir 15. apríl 1881 - 28. nóvember 1881
6) Steinunn Ásgeirsdóttir 3. maí 1883 - 13. maí 1914 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1910.
7) Hrefna Jóhanna Ásgeirsdóttir 16. maí 1884 - 28. mars 1899 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890.
8) Ásta Matthildur Ásgeirsdóttir 1886 - 1. október 1902 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
9) Bjarni Ásgeirsson 15. ágúst 1886 - 29. október 1914 Drukknaði af vélbátnum Vigra undir Stigahlíð. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
10) Guðrún Ásgeirsdóttir 26. janúar 1888 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910.
11) Halldóra Ásgeirsdóttir 3. mars 1890 - 18. apríl 1950 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnustúlka á Víðivöllum, Staðarsókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Ameríku.
12) Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12. maí 1891 Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
13) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 1895 - 19. júlí 1895
14) Hallfríður Ingibjörg Ásgeirsdóttir 18. janúar 1896 - 21. maí 1979 Húsfreyja, síðast bús. í Njarðvík. Maður hennar; Skúli Sveinsson 19. nóvember 1895 - 27. nóvember 1978 Vélgæzlumaður á Sundbakka II, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Vélstjóri og sjómaður í Njarðvíkum. Síðast bús. í Njarðvík.
Sammæðra, faðir Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu. ;
1) Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti (23.3.1875 - 26.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum (15.8.1886 - 29.10.1914)

Identifier of related entity

HAH02650

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

er systkini

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi (19.1.1920 - 22.4.2008)

Identifier of related entity

HAH02358

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi

is the cousin of

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03600

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir