Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.4.1920 - 18.2.2008

History

Ása Pálsdóttir fæddist á Ísafirði 28. apríl 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. febrúar 2008. Fjölskyldan fluttist frá Ísafirði til Reykjavíkur árið 1939.
Útför Ásu fer fram frá Lágafellskirkju í dag 25. febrúar 2008 og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Ísafjörður: Reykjavík 1939:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir hjónanna Málfríðar Sumarliðadóttur f. á Skjaldvararfossi í Barðastrandarhreppi í V.Barð. 14. desember 1888, d. 15. júní 1955, og Páls Kristjánssonar húsasmíðameistara, f. í Stapadal í Auðkúluhreppi í V.Ís. 27. mars 1889, d. 3. júlí 1985.
Hjónin Páll og Málfríður eignuðust sjö börn en þrjú þeirra dóu í æsku.
Systkinin fjögur sem upp komust eru nú öll látin,
1) Gunnlaugur Pálsson f. 25. mars 1918 - 14. júlí 1983 Ísafirði 1930. Arkitekt. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans var Áslaug Geirsdóttir Zoëga f. 19. janúar 1926. Foreldrar: Geir G. Zoëga vegamálastjóri, f. 28. september 1885 í Reykjavík, d. 4. janúar 1959, og Hólmfríður Zoëga, húsmóðir, f. 5. maí 1894 í Reykjavík, d. 8. júlí 1982.
2) Jón Pálsson f 2. ágúst 1924 - 23. júlí 2006. Húsasmíðameistari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Ísafirði 1930. Eiginkona Jóns var Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir f 23. desember 1921 - 13. október 2011 Hnífsdal 1930. Húsfreyja í Reykjavík, hún átti eitt barn fyrir, Jón Arinbjörn Ásgeirsson f. 22. október 1938.
3) Haraldur Pálsson f 24. apríl 1927 - 30. ágúst 2000. Trésmíðameistari í Reykjavík. Starfaði einnig mikið að félagsmálum. Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Haraldur kvæntist Þórdísi Halldóru Sigurðardóttur 8. september 1956, f. 21.12. 1930 – 15.6.2016. Húsfreyja og starfaði lengst af við umönnunarstörf í Reykjavík.

Árið 1940 giftist Ása Gústavi Sigvaldasyni, lengst af skrifstofustjóra hjá Flugmálastjórn, f. á Hrafnabjörgum í Svínadal 12. júlí 1911, d. 6. des. 1986. Faðir hans var Sigvaldi Þorsteinsson (1858-1931) afi Sigurjóns á Rútsstöðum.
Systkini Gústavs;
1) Hermína Sigvaldadóttir f. 19. júní 1909 - 28. júní 1994. Húsfreyja á Kringlu. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1910 og 1930. Var á Kagaðarhóli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 12.5.1934 var Hallgrímur Sveinn Kristjánsson f. 25.9.1901 á Hnjúki d. 18.5.1990, bóndi Kringlu.
2) Jósafat Sigvaldason f. 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 8.4.1944 var Ingibjörg Kristín Pétursdóttir f. 1.9.1921 – 29.12.2013, frá Höfðahólum.
3) Björg Anna Sigvaldadóttir f. 22. október 1915 - 22. september 1993. Húsfreyja. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hrafnabjörg. Síðast bús. í Neshreppi. Hún var gift Óskari heitnum Bergþórssyni f. 23. júlí 1922 - 6. ágúst 1984. Bóndi í Hrossholti í Eyjahreppi og bifreiðastjóri á Hellissandi. Var í Alheimi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Þau stunduð búskap þar lengi, en síðustu árin bjó Lóa á Hellissandi.

Ása og Gústav eignuðust þrjú börn:
1) Jónína Guðrún, f. 21. nóv. 1940. Maki Alfreð Guðnason, f. 15. janúar 1934, d. 9. okt. 1983. Bifreiðarsmiður og bílamálari, síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra eru: a) Ása Kolbrún, f. 19. apríl 1960, gift Edward O'Hara. Börn þeirra eru Daníel Thor, Natalie Björk og Marc Odin. b) Áslaug Sigurbjörg, f. 28. mars 1964. Sonur hennar og fyrrum sambýlismanns, Arnþórs Sigurðssonar, er Elvar Freyr. c) Gústav, f. 10. des. 1965. Maki Hjördís Ingvarsdóttir. Börn þeirra eru Nína María, Andrea Ýr, Alfreð Ingvar og Emelía Sól. Stjúpdætur Gústavs eru Katrín Inga og Elín Fjóla.
2) Páll, f. 5. janúar 1942. Maki Annette Bauder, f. 4. sept. 1943. Börn þeirra eru Ester Þórdís, f. 27. júní 1975, og Gústav Valdimar, f. 15. janúar 1982. Stjúpsonur Páls og sonur Annette af fyrra hjónabandi er Axel Darri Flókason, f. 4. júlí 1964.
3) Sigvaldi, f. 30. júní 1945, d. 15. okt. 2005. Síðast bús. í Tjaldanesi Mosfellsbæ.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg var gift Jósafat Sigvaldasyni bróður Gústavs manns Ásu

Related entity

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ása var gift Gústav albróður Bjargar

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum (14.11.1834 - 18.3.1906)

Identifier of related entity

HAH04299

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Ásu var Gústav Sigvaldason (1911-1986) sonur Sigvalda, seinni manns Guðrúnar

Related entity

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum (12.7.1911 - 6.12.1986)

Identifier of related entity

HAH04580

Category of relationship

family

Type of relationship

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum

is the spouse of

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Ása og Gústav eignuðust þrjú börn: 1) Jónína Guðrún Sigvaldadóttir f. 21. nóv. 1940. Maki Alfreð Guðnason, f. 15. janúar 1934, d. 9. okt. 1983. Bifreiðarsmiður 2) Páll Sigvaldason f. 5. janúar 1942. Maki Annette Bauder, f. 4. sept. 1943. 3) Sigvaldi Sigvaldason f. 30. júní 1945, d. 15. okt. 2005. Síðast bús. í Tjaldanesi Mosfellsbæ.

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum

is the cousin of

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

Dates of relationship

null

Description of relationship

Sigurjón var afabróðir Gústavs Sigvaldasonar manns Ásu

Related entity

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

is the cousin of

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Gústav maður Ásu var bróðir Hermínu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01073

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places