Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arnór Sigurðsson (1919-1998)
Hliðstæð nafnaform
- Arnór Sigurðsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1919 - 14.11.1998
Saga
Arnór Sigurðsson 1. mars 1919 - 14. nóvember 1998 Sýsluskrifari og verslunarmaður á Sauðárkróki. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Staðir
Sauðárkrókur
Réttindi
Starfssvið
Sýsluskrifari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 19. september 1887 - 20. júní 1963. Yfirdómslögmaður og bankagjaldkeri á Ísafirði. Síðar sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður á Sauðárkróki 1930 og kona hans; Guðríður Stefanía Arnórsdóttir 15. apríl 1889 - 14. júní 1948 Húsfreyja á Ísafirði og Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
Systkini hans;
1) Margrét Þórunn Sigurðardóttir 4. maí 1915 - 23. maí 1994 Var á Sauðárkróki 1930. Hjúkrunarfræðingur og borgarfulltrúi í Helsingborg í Svíþjóð. M: Olle Hermansson f. 21.12.1911, d.13.2.2004.
2) Sigurður Sigurðsson 29. október 1916 - 1. desember 1996 Listmálari og kennari. Síðast bús. í Kópavogi. Fósturdóttir: Stella Henrýetta Kluck, f. 9.9.1953. Kona hans 24.7.1943; Anna Kristín Jónsdóttir 6. febrúar 1916 - 5. mars 2003
3) Stefanía Guðríður Sigurðardóttir 5. janúar 1918 - 12. júlí 1993 Var á Sauðárkróki 1930. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
4) Stefán Sigurðsson 5. október 1920 - 8. febrúar 1993 Var á Sauðárkróki 1930. Fulltrúi á Ísafirði og Sauðárkróki. Síðar lögmaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi, kona hans; Erla Elísabet Gísladóttir fæddist í Noregi 16. júní 1933 - 27. ágúst 2010.
5) Hrólfur Sigurðsson 10. desember 1922 - 17. september 2002 Fluttist með foreldrum sínum til Sauðárkróks 1924. Var á Sauðárkróki 1930. Listmálari, nam í Kaupmannahöfn. Stundaði einnig kennslu og garðhönnun. Settist að í Reykjavík um 1948 og flutti síðar í Kópavog. Síðast bús. þar. Árið 1948 kvæntist Hrólfur Margréti Árnadóttur, deildarstjóra og myndlistarmanni, en hún er fædd 12.12. 1926.
6) Guðrún Ragnheiður Sigurðardóttir Urup 25. júlí 1925 - 28. júní 2012 Var á Sauðárkróki 1930. Listmálari í Danmörku. Hinn 25.7. 1947 giftist Guðrún Jens Urup listmálara, f. 25.9. 1920, d. 21.11. 2010.
7) Árni Sigurðsson 13. nóvember 1927 sóknarprestur Blönduósi, kona hans 30.3.1952; Eyrún Gísladóttir 17. janúar 1931 - 2. desember 1997 Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi. Hjúkrunarforstjóri á Akranesi.
8) Snorri Sigurðsson 15. apríl 1929 - 26. maí 2009 Skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Snorri kvæntist 31.12. 1951 Sigurlaugu Sveinsdóttur, f. á Akureyri 27. desember 1929, d. 2007.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.11.2017
Tungumál
- íslenska