Arnór Karlsson (1935-2009)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnór Karlsson (1935-2009)

Hliðstæð nafnaform

  • Arnór Karlsson frá Bóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.7.1935 - 25.2.2009

Saga

Arnór Karlsson fæddist í Efstadal í Laugardal í Árnessýslu 9. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 25. febrúar 2009. Síðustu árin átti hann heima í Reykholtshverfi í Biskupstungum.
Útför Arnórs fer fram frá Skálholtskirkju í dag og hefst kl. 14.
Jarðsett verður í Torfastaðakirkjugarði.

Staðir

Efstidalur Bisk: Gýgjarhólskot: Ból: Arnarholt:

Réttindi

Arnór lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1958, stundaði síðan nám í dýralækningum í Þýskalandi í tvö ár

Starfssvið

hóf búskap á Bóli í Biskupstungum árið 1960. Síðar fluttist hann að Arnarholti í sömu sveit og bjó þar til 2003. Jafnframt búskap stundaði hann kennslu í skólum í grenndinni, lengst í Skálholtsskóla. Kennari við Iðnskólann á Selfossi 1973.
Arnór sat lengi í stjórn Ungmennafélags Biskupstungna og var formaður þess í þrjú ár. Hann sat í hreppsnefnd 1970-86. Þá starfaði hann að félagsmálum bænda og var formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 1991-97.

Lagaheimild

Hann skrifaði ásamt öðrum um Biskupstungur í byggðarlýsinguna Sunnlenskar byggðir, 1980, lýsti gönguleiðum á Kili í ritinu Fótgangandi um fjallasali, 1998, og skrifaði meginhluta af Árbók Ferðafélags Íslands 2001 sem fjallaði um Kjöl. Markaskrá Árnessýslu gaf hann út 1988, 1996 og 2004.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02505

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir