Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.11.1823 - 29.10.1904

Saga

Arnljótur Ólafsson 21. nóv. 1823 - 29. okt. 1904. Prestur á Bægisá 1863-1889, síðar á Sauðanesi á Langanesi frá 1889 til dauðadags. Alþingismaður og rithöfundur. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Fósturbarn: Jón Jónsson, f. 2.4.1874.

Staðir

Réttindi

Stúdentspróf Lsk. 1851. Las hagfræði við Hafnarháskóla í nokkur ár og stundaði jafnframt ritstörf, lauk ekki námi.
Guðfræðipróf Prestaskólanum 1863.

Starfssvið

Var einkakennari sonar Blixen-Finecke baróns og ferðaðist með þeim feðgum um Suðurlönd. Tók þátt í leiðangri 1860 til könnunar ritsímalögn til Íslands.
Prestur á Bægisá 1863–1889, á Sauðanesi frá 1889 til æviloka.
Oddviti Glæsibæjarhrepps lengi.
Alþingismaður Borgfirðinga 1858–1869, alþingismaður Norður-Múlasýslu 1877–1880, alþingismaður Eyfirðinga 1880–1885, konungkjörinn alþingismaður 1886–1893. Kosinn alþingismaður Norður-Þingeyinga 1900, en kom ekki til þings 1901.
Varaforseti efri deildar 1891.

Lagaheimild

Samdi Auðfræði (1880) og fjölda greina sem birtust í blöðum og tímaritum.
Ritstjóri: Skírnir (1853 og 1855–1860).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Björnsson 1786 - 21. nóv. 1836. Bóndi á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816 og kona hans 31.5.1815; Margrét Snæbjarnardóttir 1788 - 5. maí 1871. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Hans kona á Auðólfsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816.

Systkini;
1) Björn eldri Ólafsson 8.6.1817 - 5.5.1853. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. Drukknaði í Héraðsvötnum. Bóndi á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Bm 28.1.1843; Guðrún Sigurðardóttir 27.8.1814. Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún. Húsfreyja á Brún, Bergsstaðasókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. M 1843; Filippía Hannesdóttir 15.7.1819 - 15.9.1908. Húsfreyja í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. Fór til Vesturheims 1900 frá Silfrastöðum í Akrahr., Skag. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Keflavík, Rípursókn, Skag. 1860 og 1870. Hjá syni sínum prestinum á Ríp, Rípursókn, Skag. 1880.
2) Margrét Ólafsdóttir 9.7.1820. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Maki 14.10.1842; Jón Jóhannsson 6.10.1820 - 4.3.1879. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Björn yngri Ólafsson 9.9.1821 - 7.2.1873. Bóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1870. Maki 13.5.1852; Anna Lilja Jóhannsdóttir 20.2.1826 - 20.1.1888. Vinnuhjú á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1845. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1850. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Búandi, húsmóðir í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
4) Ingibjörg Ólafsdóttir 13.10.1825 - 4.6.1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Maki 14.6.1853; Illugi Jónasson 30.8.1825 - 11.7.1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Húsmaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ekkill í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.
5) Gísli Ólafsson 20. des. 1828 - 8. júlí 1865. Bóndi í Gröf í Skilmannahreppi, fluttist síðar til Reykjavíkur. Jarðyrkjumaður í Reykjavík, Gull. 1860.
Kona hans 6.5.1864; Þuríður Hólmfríður Þorsteinsdóttir 22. okt. 1839 - 8. sept. 1904. Var í Vöglum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Bægisá, síðar á Sauðanesi á Langanesi. Fósturbarn: Jón Jónsson, f. 2.4.1874. (systir Halldóru konu Tryggva Gunnarssonar alþingismanns.)

Börn:
Dóttir Arnljóts og Ingibjargar Jónassen 1833:
1) Jóhanna Hendrika Arnljótsdóttir 14.10.1862. Ólst upp í Reykjavík. Var í nr. 8 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Maður hennar 3.6.1881; Christian Eiler Gemynthe 3.3.1857. Bókbindari Reykjavík og Naugatuck USA, þau skildu. Seinni maður hennar Nielsen Danmörku.
Börn hans og Hólmfríðar;
2) Brynjólfur Þorsteinn Arnljótsson 7. feb. 1865 - 26. nóv. 1921. Verslunarstjóri á Þórshöfn. Var á Oddeyri við Eyjafjörð 1885. Bm hans 21.9.1885; Rósa Sigríður Friðbjarnardóttir 9. ágúst 1863 - 18. maí 1937. Vinnukona á Skipalóni 1885. Ógift vinnukona í Staðartungu í Hörgárdal, Eyj. 1894.
3) Snæbjörn Arnljótsson 2.4.1867 - 9.7.1940. Bankaeftirlitsmaður á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Verslunarstjóri á Þórshöfn, síðar bankastarfsmaður í Reykjavík, eftirlitsmaður með útibúum Landsbankans.
4) Óvína Arnljótsdóttir 26. júlí 1868 - 27. des. 1887. Var á Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1870.
5) Valgerður Magnea Arnljótsdóttir 13. maí 1870 - 17. ágúst 1931. Sjúklingur á Hverfisgötu 56, Reykjavík 1930. Ógift.
6) Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 6. des. 1872 - 27. jan. 1965. Með foreldrum á Bægisá fram um 1890 og síðan á Sauðanesi á Langanesi um tíma. Verslunarstjórafrú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja þar í 20 ár. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fluttist þaðan til Reykjavíkur 1939. Síðast bús. þar. Maður hennar 1901; Ewald Jakob Hemmert 25. nóv. 1866 - 15. júlí 1943. Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939. Faðir skv. Reykjahl.: Andreas Hemmert skipstjóri Kaupmannahöfn. Móðir skv. Tannsmiðatal.: Fredrikke Hemmert.
7) Margrét Rannveig Arnljótsdóttir 17. maí 1874 - 23. des. 1896. Var á Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890. Bf 4.3.1900; William Edward Velschow 23.9.1878 - 21.12.1912. Arkitekt Kaupmannahöfn. Móðir hans var Christiane Elisabeth Möller (1843-1921) systir Jóhanns kaupmanns á Blönduósi
8) Halldóra Arnljótsdóttir 13. maí 1876 - 25. nóv. 1959. Var á Þórshöfn 1910. Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
9) Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir 3. okt. 1879 - 18. feb. 1965. Með foreldrum eða í vist á nokkrum stöðum í Flatey á Skjálfanda 1879-87 og 1890-97. Með foreldrum á Niðribæ, Flateyjarsókn, Þing. 1880. Með foreldrum á Jökulsá á Flateyjardal 1887-89. Hjú í Höfða í Grýtubakkahreppi 1899. Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1930. Maður hennar 18.7.1903; Jón Jónsson 6.9.1868 - 3.10.1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi, síðar tannsmiður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858 - 1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1823

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi (3.10.1879 - 18.2.1965)

Identifier of related entity

HAH06661

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi

er barn

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi (6.12.1872 - 27.1.1965)

Identifier of related entity

HAH05363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

er barn

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum (9.7.1858 - 13.11.1947)

Identifier of related entity

HAH05480

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum

er barnabarn

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09108

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 21.12.2022
Íslendingabók
Guðfræðingatal
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=24

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir