Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árnína Júlíusdóttir Fossdal (1952) Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Árnína Guðrún Júlíusdóttir Fossdal (1952) Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.4.1952 -
History
Árnína Guðrún, f. 29.4. 1952, sjúkraliði, Blönduósi,
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigríður Kristín Árnadóttir 1. febrúar 1930 - 24. desember 2009 Var á Þyrnum í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri og Blönduósi. Síðast bús. á Akureyri og maður hennar Júlíus Arason Fossdal 1. nóvember 1930 - 11. september 2005 Verslunar- og framleiðslumaður, síðast bús. á Blönduósi.
Systkini;
1) Erna, f. 11.5. 1948, maki Jón Stefánsson bóndi, Broddanesi, og eiga þau þrjú börn.
2) Þorgerður Lilja, f. 23.8. 1949, maki Baldur Ragnarsson rafvirkjameistari, Akureyri, og eiga þrjú börn, þar af eitt látið.
3) Ingibjörg Elísa, f. 25.7. 1953, skólaliði, maki Þórður Sverrisson vélamaður, Hólmavík, og eiga þau fjögur börn.
4) Ósk, f. 26.2. 1955, leikskólakennari, maki Páll Gestsson verktaki. Þau eiga tvö börn og búa í Hafnarfirði.
5) Bjarnheiður Júlía, f. 21.7. 1957, leiðbeinandi, maki Björn Torfason bóndi, Melum í Árneshreppi, eiga þau fimm börn.
6) Sigríður, f. 6.11. 1958, leikskólakennari, maki Ólafur Gunnar Ívarsson verkstjóri hjá Glóa. Þau búa á Akureyri og eiga þrjú börn.
7) Ari Björn, f. 13.11. 1959, rafvirki, maki Ingibjörg Ólafsdóttir, leikskólakennaranemi. Þau búa á Akureyri og eiga tvo syni.
8) Jóhannes, f. 22.1. 1960, d. 20. 11. 1982, maki Inga Dóra Konráðsdóttir þjónustufulltrúi, og áttu þau einn son.
9) Birkir Þór Fossdal 30. nóvember 1962. Vélvirki. Kona hans; María Hafdís Kristinsdóttir 17. ágúst 1965 Bókagerðamaður. Þau búa í Reykjavík og eiga tvö börn en áður átti Birkir eina dóttur.
Maður hennar; Kristmundur Stefánsson 26. feb. 1950 - 4. nóv. 2000. Sjómaður.
Dætur þeirra;
1) Guðbjörg Kristmundsdóttir f. 25. júní 1974 . Sambýlismaður Guðbjargar er Vignir Arason, f. 20. janúar 1973. Sonur þeirra Viktor Hrafn, f. 21. febrúar 1999. Sonur Guðbjargar er Elfar Árni, f. 3. júlí 1994.
2) Elísabet Kristín Kristmundsdóttir f. 11. janúar 1993.
Sonur Kristmundar er;
3) Birkir Þór Kristmundsson f. 30. desember 1975. Sambýliskona hans er Sóley Lára Árnadóttir, f. 15. apríl 1979.
10) Einar Óli, f. 5.10. 1966, neyðarflutningsmaður, maki Sigríður Helga Sigurðardóttir, leikskólakennaranemi. Þau búa á Blönduósi og eiga þrjú börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
7.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 8.1.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1317215/?item_num=16&searchid=4a8ad60cce855081b8ba1620630b03d403d82b17
mbl 11.11.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/570754/?item_num=6&searchid=a204443750c8fe89991a41481748d9a3b6e3ec21