Árni Zakaríasson (1860-1927)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Zakaríasson (1860-1927)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Þorsteinn Zakaríasson (1860-1927)
  • Árni Þorsteinn Zakaríasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1860 - 17.11.1927

Saga

Árni Þorsteinn Zakaríasson 17. ágúst 1860 - 17. nóvember 1927 Steinsmiður og verkstjóri hjá Vega- og brúargerð ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Staðir

Reykkjavík:

Réttindi

Starfssvið

Steinsmiður og verkstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigríður Erlendsdóttir 11. mars 1834 Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Bergi í Reykjavík ekkja þar 1890, og maður hennar; Zakarías Árnason 30. nóvember 1821 - 28. janúar 1889 Vinnumaður í Reykjavík 1845. Rennismiður og útgerðarmaður á Bergi í Reykjavík.
Systkini Árna;
1) Erlendur Zakaríasson 4. ágúst 1857 - 1. nóvember 1930 Múrari og síðar vegavinnuverkstjóri.
2) Magnús Zakaríasson 19. desember 1862 - 31. maí 1897 Verslunarmaður í Keflavík. Dó í Keflavík en fluttur til greftrunar í Reykjavík.
3) Ingibjörg Zakaríasdóttir 12. september 1865 - 8. september 1948 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grundarstíg 4, Reykjavík 1930. Maður hennar; Stefán Kristján Bjarnason 11. febrúar 1861 - 6. nóvember 1934 Skipstjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Kona Árna; Guðrún Guðmundsdóttir 31. október 1864 - 27. janúar 1895 Húsfreyja í Reykjavík. Maki2; Helga Guðbjörg Ófeigsdóttir 1. júlí 1862 - 26. desember 1936 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Ingólfsstræti 20, Reykjavík 1930.

Dóttir Árna og Guðrúnar;
1) Ásthildur Árnadóttir 1. ágúst 1893 - 5. febrúar 1942 Var á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Hjúkrunarkona á Skólavörðustíg 19, Reykjavík 1930.
Dóttir Helgu og fyrri manns; Jóhann Guðmundsson 21. júní 1860 - 3. júní 1900 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Formaður og húsmaður í Sundi í Reykjavík.
2) Valgerður Jóhannsdóttir 13. september 1882 - 24. september 1962 Verslunarmaður í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Ólst upp hjá afa sínum og ömmu.
Börn Árna og Helgu;
3) Sigríður Árnadóttir Steffensen 13. janúar 1896 - 26. mars 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Árni Þorsteinn Árnason 5. júní 1901 - 28. ágúst 1983 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður í Ingólfsstræti 20, Reykjavík 1930. Landmælingarmaður og síðar lóðaskrárritari í Reykjavík.
5) Jóhanna Árnadóttir 15. júní 1904 - 14. nóvember 1994 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar febr. 1924; Helgi Eiríksson 21. maí 1900 - 14. mars 1976 Var í Reykjavík 1910. Bankafulltrúi á Tjarnargötu 11, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Útvegsbanka Íslands.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03577

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

4.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir