Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Þorgilsson (1940)
Hliðstæð nafnaform
- Árni Kristinn Þorgilsson (1940)
- Árni Kristinn Þorgilsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.4.1940 -
Saga
Árni Kristinn Þorgilsson 27. apríl 1940, búsettur í Ólafsvík 1996.
Staðir
Ísafjörður: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Agnes Lára Magnúsdóttir 18. október 1915 - 19. desember 2009 Tökubarn á Fótartröðum við Seyðisfjörð, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Tökufor: Ólafur Kristjánsson og Sigurbjörg Björnsdóttir á Fótartröðum og maður hennar; Þorgils Árnason 25. febrúar 1915 - 27. desember 1991 Var á Litlajaðri, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Bifreiðastjóri á Ísafirði.
Systkini Árna;
1) Ágústa Þorgilsdóttir 8. nóvember 1936 búsett á Núpum í Ölfusi.
2) Ragnheiður Þorgilsdóttir 9. desember 1937 búsett í Hveragerði.
3) Magnús Þorgilsson 8. ágúst 1941 búsettur á Ísafirði.
4) Ásbjörn Valdimar Þorgilsson 31. desember 1944 búsettur í Djúpuvík.
5) Gunnlaugur Þorgilsson 25. september 1946 - 12. mars 1988 Síðast bús. í Njarðvík. Fórst með mb. Knarranesi ásamt syni sínum Árna Kristni (1967-1988), móðir hans; Ingibjörg Þórhallsdóttir 2. ágúst 1945 Var á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi, S-Múl. 1965.
6) Valdís Þorgilsdóttir 14. ágúst 1948 búsett í Reykjavík.
7) Hjördís Þorgilsdóttir 4. apríl 1951 búsett í Kópavogi.
8) Helga Lára Þorgilsdóttir 19. september 1952 - 21. maí 1996 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar John Chavaro f. 2. maí 1947, fæddur og uppalinn á Indlandi og kom hingað til lands til mennta.
9) Þorgils Þorgilsson 4. febrúar 1955 búsettur í Kópavogi.
Sambýliskona Árna er; Sigfríð Jónsdóttir 21. febrúar 1952, fyrri maður hennar; Sigurður Hermannsson 23. desember 1950 Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók