Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Sumarliðason (1893-1969)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Árni Sumarliðason (1893-1969)
- Guðmundur Árni Sumarliðason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1893 - 20.8.1969
Saga
Guðmundur Árni Sumarliðason 20. mars 1893 - 20. ágúst 1969 Bóndi á Jaðri í Bolungavík.
Staðir
Jaðar Bolungarvík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóna Magnúsdóttir 27. júlí 1866 - 6. september 1959 Húsfreyja í Bolungarvík og maður hennar; Sumarliði Magnússon 24. apríl 1863 - 29. október 1914 Sjómaður á Ísafirði, í Hnífsdal og Bolungarvík.
Systkini Árna;
1) Guðrún Salvör Sumarliðadóttir 30. júní 1894 - 23. júní 1978 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Jens Sumarliðason 28. júní 1896 - 8. nóvember 1950 Sjómaður í Hafnarfirði.
3) Guðbjörg Sumarliðadóttir 20. ágúst 1898 - 11. október 1949 Húsfreyja í Reykjavík.
4) Kristján Sumarliðason 2. nóvember 1900 - 15. maí 1987 Sjómaður í Bolungarvík 1930. Vélstjóri í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík. Kjörbarn: Guðmundur Hafsteinn Kristjánsson f. 19.8.1925.
5) Guðrún Sumarliðadóttir 24. nóvember 1902 - 27. ágúst 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1953.
6) Sigríður Sumarliðadóttir 22. febrúar 1904 Bús. í Noregi. M: Erling Jörgensen f. 24.7.1905 í Noregi.
7) Guðröður Magnús Sumarliðason 27. febrúar 1907 - 14. maí 1911
Kona hans; Jónína Sæunn Gísladóttir 10. nóvember 1891 - 5. maí 1964 Húsfreyja á Jaðri í Bolungarvík og síðar í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði