Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Karlsson (1950-2011) Víkum á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Árni Sævar Karlsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.9.1950 - 19.7.2011
Saga
Árni Sævar Karlsson 24. september 1950 - 19. júlí 2011 Bóndi í Víkum á Skaga, A-Hún. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
Útför Árna fer fram frá Ketukirkju á Skaga þriðjudaginn 26. júlí 2011 kl. 14.
Staðir
Víkur á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Árni ólst upp í Víkum og starfaði þar við búskap og útgerð mestan hluta ævi sinnar. Hann sótti ýmis námskeið tengd vélavinnu og viðgerðum og vann mikið við þess háttar störf meðfram búskapnum. Hann var í millilandasiglingum í eitt ár og á síðari árum gerði hann út bátinn Sæfara með nágrönnum sínum á Hrauni og í Höfnum og var vélamaður bátsins. Hann var ókvæntur og barnlaus.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. desember 1995 Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi og kona hans; Margrét Jónsdóttir 12. febrúar 1910 - 21. nóvember 1986 Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
Systkini hans;
1) Þórsteinn Finnur Karlsson 16. júlí 1937 Bóndi Víkum, Skagahr., A-Hún..
2) Lilja Sæbjörg Karlsdóttir 26. október 1938 Víkum.
3) Valgeir Ingvi Karlsson 11. september 1943 Bóndi Víkum á Skaga
4) Sigríður Björk Karlsdóttir 23. apríl 1947. Noregi. Eiginmaður hennar er Yngve Botolfsen 30.12.1940, þau eiga dæturnar Silju (f. 3.5. 1979 ) og Lindísi (f. 15.5. 1982). Sonur Silju er Emil (f. 18.4. 2008).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.5.2018
Tungumál
- íslenska