Árni Jónsson (1919-1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Jónsson (1919-1957)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Svanberg Jónsson (1919-1957)
  • Árni Svanberg Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.1.1919 - 13.4.1957

Saga

Árni Svanberg Jónsson 15. janúar 1919 - 13. apríl 1957 Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Vélamaður á Skagaströnd. Ókvæntur.

Staðir

Hólagerði Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Vélamaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Ólöf Sigurðardóttir 23. desember 1886 - 8. maí 1972 Húsfreyja í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kambakoti og síðar í Barnaskólanum í Höfðahr., A-Hún. Síðast bús. á Sauðárkróki og maður hennar 25.7.1908; Jón Klemensson 23. september 1884 - 19. maí 1935 Sjómaður í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar bóndi á Kaldrana á Skaga og í Árbakkabúð hjá Höfðakaupstað.
Systkini hans;
1) Guðný Klementsína Jónsdóttir 25. október 1909 - 25. júní 1966 Vinnukona á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkurhreppi. Nefnd Klementsína Guðný skv. Skagf. Maður hennar; Bessi Gíslason 3. júní 1894 - 19. október 1978 Bóndi í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Hreppstjóri, bóndi og búfræðingur á Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Bjó á Miklahóli í sömu sveit 1928-30. Gegndi mörgum embættum og störfum í þágu hrepps og héraðs. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónína Margrét Jónsdóttir 10. júní 1912 - 23. apríl 2004 Vinnukona á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjalli í Kolbeinsdal og í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, síðar á Akureyri. Síðast bús. á Sauðárkróki. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún. Maður hennar 1936; Víglundur Pétursson 9. desember 1908 - 4. mars 1986 Var á Akureyri 1910. Vinnumaður í Brimnesi, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Fjalli og víðar. Síðast bús. á Akureyri.
3) Sveinbarn; 30.4.1915 - 8.5.1915
4) Sveinbarn andvana fætt 24.11.1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðný Jónsdóttir (1909-1966) Kýrholti (25.10.1909 - 25.6.1966)

Identifier of related entity

HAH04168

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Jónsdóttir (1909-1966) Kýrholti

er systkini

Árni Jónsson (1919-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03571

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Ættfræði
ÆAHún bls. 214

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir