Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Jónsson (1906-1969) frá Otradal
Hliðstæð nafnaform
- Árni Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.11.1906 - 13.1.1969
Saga
Árni Jónsson 4. nóvember 1906 - 13. janúar 1969 Verslunarmaður á Grundarstíg 4, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
Staðir
Bíldudalur; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Árnason 4. júní 1864 - 12. apríl 1944 frá Þverá í Hallárdal. Faðir hans Árni Jónsson (1831-1918). Uppgjafaprestur á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Prestur í Otradal í Suðurfjarðarhr., V.-Barð og á Bíldudal og kona hans 27.7.1891; Jóhanna Pálsdóttir 20. júní 1866 - 14. september 1949 Húsfreyja á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Otradal
Systkini Árna;
1) Sigríður Jónsdóttir 5. júní 1892 - 21. nóvember 1977 Húsfreyja á Vífilsstöðum , Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 2.8.1913; Sigurður Magnússon 24. nóvember 1869 - 20. júlí 1945 Læknir á Vífilsstöðum , Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Prófessor og yfirlæknir á Vífilsstöðum.
2) Páll Jónsson 2. ágúst 1893 - 23. apríl 1910 Drukknaði er hann var á róðri á skipinu Gyðu frá Bíldudal.
3) Árni Jónsson 25. maí 1895 - 6. júní 1895
4) Ragnheiður Jónsdóttir 25. nóvember 1896 - 13. janúar 1994 Bankaritari í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Bankaritari. Ógift
5) Anna Guðrún Jónsdóttir Bjarnason 8. nóvember 1900 - 15. október 1982 Hjúkrunarkona á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Maður hennar; Gunnar Bjarnason 12. febrúar 1901 - 24. september 1987 Var í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og skólastjóri Vélskóla Íslands. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
6) Svanlaug Jónsdóttir 9. desember 1903 - 24. júní 1983 Húsfreyja á Eskifirði 1930. Nefnd Svana í 1930. Húsfreyja í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.6.1924; Gísli Pálsson 15. ágúst 1902 - 11. ágúst 1955 Læknir á Eskifirði 1930. Læknir í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Læknir í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra; Stefanía (1926-2004) maður hennar Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007) sonur hans Kristján K Víkingsson (1949-1982) læknir Vestmannaeyjum sem fórst við björgun belgíska togarans „Pelagus“ við Vestmannaeyjar, sjá bók Óttars Sveinssonar „Útkall“ 24. bók. Dóttir hans er Elfa Gísladóttir leikkona ein af stofnendum Stöðvar 2 ásamt þáverandi manni sónum Jóni Óttari Ragnarssyni.
7) Marinó Jónsson 4. nóvember 1906 - 6. febrúar 1974 Forstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Árni Jónsson (1906-1969) frá Otradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók