Árni Jónsson (1856-1895)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Jónsson (1856-1895)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Jónsson frá Tindum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.8.1856 - 3.7.1895

Saga

Árni Jónsson 10. ágúst 1856 - 3. júlí 1895 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hagyrðingur á Víðmýri í Seyluhreppi, Skag. „Eigi talinn búsýslumaður, en gleðimaður og góður hagyrðingur“ segir í Skagf. Síðast bóndi í Hlíðarseli.

Staðir

Tindar í Svínadal; Víðimýri Skagafirði; Hlíðarsel:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Hagyrðingur

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Árnason 2. júní 1830 - 12. mars 1876 Bóndi, skáld og hreppstjóri á Víðimýri, Skag. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Drukknði í Héraðsvötnum og kona hans 12.10.1850; Ástríður Sigurðardóttir 20. janúar 1832 - 23. apríl 1902 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Sambýlismaður hennar; Halldór Stefánsson 22. desember 1834 - 1. júní 1901 Var í Löngumýri ytri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Rófu í Staðarbakkasókn 1855. Bóndi og hreppstjóri á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Húsbóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Systkini Árna;
1) Sigurður Jónsson 1851
2) Guðrún Jónsdóttir 7. október 1854 - 23. maí 1896 Húsfreyja í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. maður hennar 17.6.1876; Björn Erlendsson 1. september 1839 Var á Rauðá í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Járnsmiður á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi í Pembina. Var í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
3) Sigurjón Jónsson 1863
4) Sigfús Jónsson 24. ágúst 1866 - 8. júní 1937 Prestur í Hvammi í Laxárdal ytri 1889-1900 og á Mælifelli í Lýtingsstaðahr., Skag.1900-1919. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Sauðárkróki. Kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki 1930. Kona hans 8.5.1890; Guðríður Petrea Þorsteinsdóttir 12. september 1866 - 16. apríl 1936 Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. Var á Grund, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Meðal barna Ingibjörg Sigurlaug (1890-1956) kona Sigurðar Þórðarsonar (1888-1967) alþm og kaupfélagsstjóra KS.
Uppeldisbróðir;
0) Jón Jónsson 1872
Kona Árna 3.10.1884; Ingibjörg Björnsdóttir 25. febrúar 1865 - 6. júlí 1914 Húsfreyja á Víðimýri, Seyluhr., Skag. og Krithóli á Neðribyggð, Skag. Seinni maður hennar 21.4.1904; Jón Eyjólfsson 7. ágúst 1859 - 1. ágúst 1908 Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, Skag.
Börn þeirra;
1) Jón Árnason 1884
2) Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. október 1964 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. Kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. desember 1888 - 31. maí 1947 Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Meðal barna þeirra; Fjóla (1918-2014) dóttir hennar er Ingibjörg Jósefsdóttir (1944) Enni.
3) Björn Árnason 6. janúar 1893 - 21. október 1956 Bóndi á Krithóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð og í Hamarsgerði á Fremribyggð, Skag. Síðast bóndi í Krithólsgerði á Neðribyggð, Skag. Kona hans 16.8.1914; Jóhanna Guðlaug Sæmundsdóttir 7. september 1896 - 6. janúar 1978 Húsfreyja á Krithóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Krithóli á Neðribyggð, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Krithólsgerði á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
Systkini sammæðra;
4) Sigþrúður Jórunn Jónsdóttir 1. júní 1899 - 19. október 1923 Húsfreyja á Krithóli á Neðribyggð, Skag. Maður hennar; Björn Gunnarsson 20. janúar 1892 - 24. júní 1923 Var í Írafelli í Svartárdal, Skag. 1901. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1910. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, Skag. Dó úr bráðatæringu.
5) Ástríður Jónsdóttir 21. apríl 1902 - 23. desember 1989 Húsfreyja í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 13.5.1921; Eymundur Jóhannsson 8. ágúst 1892 - 25. janúar 1942 Bóndi í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Sonur þeirra; Þórainn (1925-1976) Saurbæ, dóttir hans Sólborg (1953) kona Hávarðar Sigurjónssonar Blönduósi. Eymundur var bróðir Jóhönnu Steinunnar (1881-1960) börn hennar voru Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) og Jóhann Ingiberg (1903-1992) faðir Árna Sverris kaupfélagsstjóra.
6) Jónanna Jónsdóttir 23. janúar 1904 - 14. ágúst 1969 Húsfreyja á Þröm og í Grófargili í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Þröm í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 13.5.1921; Kristmundur Sigurbjörn Tryggvason 30. mars 1896 - 4. september 1984 Bóndi á Þröm og í Grófargili, Seyluhr., Skag og Flugumýri, Akrahr., Skag. Bóndi á Þröm í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahr.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum (8.10.1922 - 13.1.1971)

Identifier of related entity

HAH01966

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03555

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir