Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Jóhannsson (1904-1992)
Hliðstæð nafnaform
- Árni Evert Jóhannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.5.1904 - 13.12.1992
Saga
Árni Evert Jóhannsson 26. maí 1904 - 13. desember 1992 Bóndi á Hrauni, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Hraun í Unadal; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólöf Anna Þorkelsdóttir 16. október 1870 - 20. maí 1936 Húsfreyja í Gröf á Höfðaströnd og Hrauni í Unadal og maður hennar; Jóhann Evertsson 18. nóvember 1876 - 28. október 1946. Sonur þeirra á Bólu, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Var á Hrauni, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi í Gröf á Höfðaströnd og Hrauni í Unadal.
Systkini Árna;
1) Halldóra Jóhannsdóttir 6. febrúar 1901 - 1929 M: Anders Walderhaug.
2) Konráð Ingimar Jóhannsson 22. desember 1907 drukknaði um tvítugt.
Kona hans; Björg Kristmundsdóttir 23. júní 1915 - 27. janúar 2006 Saumakona, síðast bús. á Akureyri. Fyrri maður hennar; Hans Cristian Larsen Eliason 25.1.1910 - 18.11.1987 járnsmiður Danmörku þau slitu samvistir. Hans Óli hóf sambúð 1988 með Maríu K. Jónasdóttur, f. 28.12. 1944. Þau slitu samvistum 1999. Sambýliskona Hans Óla frá 2008 var Ólöf Ólafsdóttir, f. 18.7. 1939.
Börn Bjargar;
1) Sonja Ísafold Eliason 13. október 1936
2) Hans Óli Hansson 28. mars 1946 - 20. október 2012 Útgerðarmaður í Ólafsvík og síðar í Keflavík. Kona hans 31.12.1972; Þóra Kristmunda Sigurðardóttir 3. maí 1938 þau slitu samvistir.
3) Anna Kristín, f. 24. nóvember 1948 maður hennar: Jóhannes Arason.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska