Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Guðbjartsson (1943-2018) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Árni Guðbjartsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.1.1943 - 20.2.2018
Saga
Árni Pétur Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.
Útför Árna fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 2. mars 2018, og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Vík á Skagaströnd;
Réttindi
Starfssvið
Árni fór strax og aldur leyfði að hjálpa til við þau verk sem til féllu í foreldrahúsum og þótti snemma kröftugur og fylginn sér. Hann fór til sjós 1958, var sjómaður í Hafnarfirði til 1962 og síðan allar götur til endadægurs á Skagaströnd. Hann hóf útgerð með Sigurjóni bróður sínum 1967, var helmingseigandi í útgerðarfyrirtæki þeirra bræðra, Vík, frá 1974 til 2007. Um tíma ráku þeir að auki saltfiskverkun. Eftir 2007 var Árni með útgerð á eigin vegum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurbjörg Kristín Guðmunda Hjartardóttir 26. september 1916 - 14. júlí 1985 Húsfreyja í Vík á Skagaströnd, Hún. Léttastúlka á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og maður hennar 1942; Árni Guðbjartur Guðjónsson 17. september 1914 - 23. september 1992 Vinnumaður í Austmannsdal, Selárdalssókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Systkini Árna;
1) Sigurjón, f. 29.10. 1941 í Austmannsdal, kvæntur Hrafnhildi Jóhannsdóttur,
2) Eygló Hulda, f. 20.7. 1945 í Austmannsdal, gift Sævari Bjarnasyni,
3) Hjörtur Þór, f. 23.10. 1952 á Bakka í Ketildölum, kvæntur Ingibjörgu Dúnu Skúladóttur,
4) Eyrún, f. 30.8. 1957 í Reykjavík, d. 7.4. 1987 á Skagaströnd.
Barnsmóðir Árna 23.7.1962; Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Kona Árna 18.12.1966; Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
Barn Árna og Ingibjargar;
1) Jóna Elísabet 23.7.1962 gift Thomas Blackburn og búa þau í Colorado í Bandaríkjunum.
Börn hans og Aðalheiðar;
2) Guðjón, f. 6.6. 1966 á Blönduósi, vélvirki og sjómaður. Guðjón er kvæntur Ellen Magnúsdóttur og eru börn þeirra Viktoría, Rebekka Dögg og Ísak Máni. Fjölskyldan býr í Ólafsvík.
3) Börkur Hrafn, f. 4.11. 1975 á Blönduósi, sjómaður. Börkur er kvæntur Kristínu Björk Ágústsdóttur og eru synir þeirra Birkir Snær, Bjartur Bjarmi og Kristall Blær. Fjölskyldan býr í Ólafsvík.
4) Sigurgeir Snævar, f. 6.3. 1988 í Reykjavík, sjómaður. Sigurgeir er í sambúð með Ástu Björgu Jóhannesdóttur. Fyrir á Sigurgeir soninn Björgvin Orra, en móðir hans er Lee Ann Maginnis.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 2.3.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1674556/?searchid=e2875060d8892e2f15a3613f4658356c441dce34&item_num=1
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__rni_Gubjartsson1943-2018Skagastrnd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg