Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Sigurður Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.12.1908 - 31.5.1991

Saga

Árni Björnsson fæddur 13. desember 1908 dáinn 31. maí 1991, leigubifreiðarstjóri og útgerðarmaður frá Ytra-Tungukoti í Blöndudal, alinn upp á Skeggstöðum í Svartárdal. Bjuggu þau allan sinn búskap í Reykjavík, síðast til heimilis að Háaleitisbraut 52. Hann lést í Landspítalanum eftir stutta sjúkrahúsdvöl. Vetrarmaður á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930.
Að hans ósk hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey.

Staðir

Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Útgerðarmaður og Leigubílsstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Björn Jónasson f. 27. október 1865 - 3. mars 1924. Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904 og Björg Steinsdóttir f. 19. apríl 1867 - 8. desember 1930. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal, Skag.
Systkini Árna voru
1) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maður hennar 25.6.1917 var Þorgrímur Jónas Stefánsson f. 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún.,
barn þeirra var Aðalbjörg í Holti (1918-2007)
2) Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir F. 28. nóvember 1905 - fyrir 1930

Maki Guðríður Jóhannesdóttir f. 4.5.1919 – 1.9.2000. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Árnadóttur f.4 . janúar 1884 - 15. október 1961. Húsfreyja á Vatnsenda, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Vatnsenda. Var á Vatnsenda, Þverárhr., V-Hún. 1957 og Jóhannesar Björnssonar f. 6. ágúst 1878 – 1950. Sjómaður á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Vatnsenda í Vesturhópi, Hún.
Guðríður var yngst fjögurra systkina. Hin voru
1) Björn Jóhannesson f. 23. september 1906 - 5. nóvember 1993. Bóndi á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
2) Árni Jóel Jóhannesson f. 2. nóvember 1908 - 20. desember 1991. Bóndi á Vatnsenda. Síðast bús. í Þverárhreppi. Var á Vatnsenda, Þverárhr., V-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
3) Rósa Jóhannesdóttir f. 26. júní 1912 - 23. september 1984. Húsfreyja á Sæbóli á Hvammstanga. Var á Vatnsenda, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Börn þeirra Árna og Guðríðar.
1) Gunnar Árnason f. 14.3.1951, húsasmiður, kona hans er Jóna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 26. júlí 1952, eiga þau einn son, Árna, f. 14. júní 1981.
2) Jóhannes Már Árnason f. 14.3.1951 kona hans er Sigrún S. Jensen Björgúlfsdóttir, dagmóðir, f. 21. september 1951 og á hún dótturina Sylvíu Björgu, f. 16. apríl 1986, faðir henner er Runólfur Hjalti Eggertsson f. 23. apríl 1947 .

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti (19.4.1867 - 8.12.1930)

Identifier of related entity

HAH02756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

er foreldri

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti (27.10.1865 - 3.3.1924)

Identifier of related entity

HAH02841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti

er foreldri

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti (28.11.1905 - 1930)

Identifier of related entity

HAH09013

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

er systkini

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal (16.1.1890 - 3.3.1979)

Identifier of related entity

HAH09100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal

er systkini

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Björnsdóttir (1902-1975) Skeggstöðum (3.5.1902-29.6.1975)

Identifier of related entity

HAH09056

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1902-1975) Skeggstöðum

er systkini

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmannsdóttir (1937) Hvammstanga (11.2.1937)

Identifier of related entity

HAH06848

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmannsdóttir (1937) Hvammstanga

is the cousin of

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01069

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Lágmarks

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir