Árni Árnason (1855-1917) Kolsholti í Flóa.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Árnason (1855-1917) Kolsholti í Flóa.

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Árnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1855 - 5.8.1917

Saga

Árni Árnason 21. ágúst 1855 - 5. ágúst 1917 ógiftur í Kolsholti, Villingaholtshr., Árn. 1910. Var á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1860.

Staðir

Völlur í Fljótshlíð; Kolsholt í Villingaholtshreppi.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Erlendsdóttir 18.5.1818 Var í Miðhúsum, Stórólfshvolssókn, Rang. 1845. Húsfreyja á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1855. Húsfreyja á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1860 og seinni maður hennar 15.11.1850: Árni Erlendsson 17. september 1825 - 6. júní 1872 Bóndi á Bergvaði í Hvolhreppi, Rang.
Fyrri maður hennar 17.10.1846; Gottskálk Jónsson 15. nóvember 1805 - 26. júlí 1846 Var í Suður-Voðmúlastaðahjáleigu 1, Voðmúlastaðarsókn, Rang. 1816. Bóndi í Miðhúsum, Hvolhr., Rang.
Systkini Árna sammæðra;
1) Jón Gottskálksson 14. júlí 1845 - 7. október 1924 Var á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1855. Sjómaður í Móeiðarhvoli, Oddasókn, Rang. 1860. Vinnumaður á Móaðarhvoli, Oddasókn, Rang. 1870. Húsbóndi í Presthúsi, Útskálasókn, Gull. 1880. Fjarverandi frá Hólabrekku, Miðneshr., Gull. 1920. Barnsmóðir hans 14.8.1866; Karítas Þorsteinsdóttir 1. janúar 1844 - 17. júlí 1871 Húsfreyja í Stöðulkoti. Tökubarn í Höfðabrekku, Hofssókn, V-Skaft. 1845. Vinnukona í Finnshúsi, Teigssókn, Rang. 1860. Bústýra í Stöðulkoti, Hvalsnessókn, Gull. 1870. Kona hans 2.6.1874; Solveig Árnadóttir 9. febrúar 1845 - 26. ágúst 1885 Var í Efraseli, Stóruvallasókn, Rang. 1860. Vinnukona á Móaðarhvoli, Oddasókn, Rang. 1870. Var í Presthúsi, Útskálasókn, Gull. 1880.
2) Sigríður Gottskálksdóttir 1844 - 9. maí 1895 Var í Miðhúsum, Stórólfshvolssókn, Rang. 1845. Var á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1855. Var á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1860. Vinnukona á Stórahofi, Oddasókn, Rang. 1870. Vinnukona á Móeiðarhvoli, Oddasókn, Rang. 1880. Vinnukona í Vestri-Garðsauka, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890.
Alsystkini;
3) Gróa Árnadóttir 15. febrúar 1851 - 10. febrúar 1929 Húsfreyja í Austurkoti á Vatnsleysuströnd og síðar á Hlöðunesi, Vatnsleysustrandarhr., Gull. Fluttist til Hafnafjarðar 1922.
4) Margrét Árnadóttir skírð 7.5.1852 Var á Velli, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1860.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03521

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir