Arnfríður Sigurgeirsdóttir (1880-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnfríður Sigurgeirsdóttir (1880-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Arnfríður Sigurgeirsdóttir Skútustöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.8.1880 - 8.3.1954

Saga

Arnfríður Sigurgeirsdóttir 1. ágúst 1880 - 8. mars 1954. Var á Arnarvatni til 1901 er hún fór til Akureyrar. Var þar til 1903 en flutti þá að Helluvaði í Mývatnssveit. Vinnukona þar til 1911. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit frá 1913. Húsfreyja þar 1930.

Staðir

Arnarvatni; Akureyri; Helluvað; Skútustaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Skáldkona, gaf út hluta ljóða sinna 1952 ásamt fleiru. Höfundarnafn hennar var Fríða.
Á Arnarvængjum vítt um geim
vil ég fegin líða.
Sælu veita særðum heim.
Sorgir lækna víða.

Oft ég hylli allra næ.
Á oft þátt í tapi.
Ég er hrundum hjartakær.
Hölum velgi í skapi.

Ef að vopnin þyrru þín,
þinn væri sigur genginn,
tæki ég hár af höfði mér
og hnýtti bogastrenginn.

Ef að vopnin þyrru þín,
þinn væri sigur genginn,
tæki ég hár af höfði mér
og hnýtti bogastrenginn.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurgeir Guðmundsson 19. desember 1853 - 12. febrúar 1911. Var í Reykjahlíð, Reykjahíðasókn, S-Þing. 1860. Vinnumaður á Arnarvatni í Mývatnssveit. Hjú í Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Vinnumaður á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1910 og kona hans 15.7.1879; Kristín Sigurðardóttir 27. ágúst 1854 - 21. febrúar 1895 Var á Arnarvatni í Skútustaðasókn, Þing. 1880.

Maður hennar 12.11.1911; Þorlákur Jónsson f. 31.3.1884 - 15.8.1930. Var á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit frá 1913.

Börn þeirra
1) Jón Þorláksson 17. maí 1912 - 7. apríl 1996. Vinnumaður á Skútustöðum I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit.
2) Geirfinnur Þorláksson 6. júlí 1914 - 12. janúar 1942. Var á Skútustöðum I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Ólst upp þar með foreldrum. Bóndi á Skútustöðum, lést af slysförum. Landskunnur glímumaður. „ í ofviðrinu, sem gekk yfir mánudagsmorgunin 12.1.1942, vildi það hörmulega slys til að Skútustöðum í Mývatnssveit, að Geirfinnur Þorláksson féll ofan af fjárhúsþaki og beið bana. Geirfinnur heitinn var hinn mesti efnismaður, og er mikil eftirsjá að honum. Hann var aðeins 26 ára að aldri“
3) Málmfríður Þorláksdóttir f. 14.8.1917 - 6.5.1982, maður hennar Sigurður Stefánsson f. 8.12.1905 - 1.1.1991. Var í Haganesi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bifreiðarstjóri og bóndi á Skútustöðum, síðar á Akureyri.
4) Kristín Þorláksdóttir 8. maí 1920 - 20. ágúst 2009. Var á Skútustöðum I, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Hinn 9. ágúst 1941 giftist Kristín Sigurði Halldórssyni, kaupmanni og síðar útsölustjóra hjá ÁTVR, f. 7. maí 1910, d. 24. september 1982. Þau bjuggu lengst af í Öldugötu 33 í Reykjavík,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02492

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir