Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.11.1905 - 9.2.2002
Saga
Arnfríður Jónasdóttir fæddist í Grundarkoti, Akrahreppi, 12. nóv. 1905, hún lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 9. febrúar 2002.
Útför Arnfríðar fer fram frá Flugumýrarkirkju í dag 16 . febr. 2002 og hefst athöfnin klukkan 16.
Staðir
Axlarhagi Skagafirði: Þverá:
Réttindi
Starfssvið
Húsfreyja
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Jónasson f. 13. nóvember 1879 - 22. ágúst 1965, bóndi í Syðri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi á Uppsölum. Skáld og Anna Ingibjörg Jónsdóttir f 6. júlí 1872 - 19. desember 1960 Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Uppsölum. Húsfreyja í Syðri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930.
Systur Arnfríðar,
1) Þórdís Jónasdóttir f. 3. júní 1902 - 16. desember 1942 Var í Syðri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Skáld.
2) Hólmfríður Jónasdóttir f 12. september 1903 - 18. nóvember 1995 Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930
Arnfríður giftist 6. jan. 1931 Jóni Pálmasyni frá Svaðastöðum, f. 7.10.1900 d. 12. ágúst 1955. Þau bjuggu á ýmsum stöðum þar til 1939 að þau fluttu að Axlarhaga. Að Jóni látnum bjó Adda áfram í Axlarhaga með tveimur yngri börnum sínum.
Síðla árs 1956 fluttist hún með þau að Þverá 1 til Hannesar Gísla Stefánssonar f 15. maí 1910 - 21. febrúar 1985 , þau gengu í 1958.
Arnfríður og Jón eignuðust fjögur börn:
1) Sigurbjörg Erla Jónsdóttir f. 19. júlí 1931 - 10. nóvember 1997 húsfreyja á Kambi í Deildardal, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. maki Páll Ágúst Hjálmarsson, f. 22.12. 1929.
2) Pálmi, f. 20.7. 1933, kvæntur Eddu Vilhelmsdóttur, f. 16.9. 1937.
3) Hreinn, f. 12.1. 1943, kvæntur Jórunni Vang Lárusdóttur f. 28. ágúst 1942 - 31. desember 2016. Hét áður Hjórun Fribjörg Vang. Móðir: Marianna Joensen, f. 24.10.1894. Faðir: Lárus Vang. Fyrri kona Hreins er Nína Kristín Guðnadóttir, f. 21.4. 1944, þau skildu.
4) Þórdís Anna, f. 23.8. 1947, gift Hannesi Þorbirni Friðrikssyni, f. 28.3. 1955. Fyrri maður Þórdísar var Tómas Ingi Márusson, f. 26.7. 1937, d. 4.8. 2001. Bóndi á Bjarnarstöðum, síðar í Þormóðsholti. Síðast bús. í Akrahreppi. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska