Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Hliðstæð nafnaform

  • Arnbjörn Bjarnason Stóra-Ósi í Miðfirði.

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.12.1832 - 21.5.1905

Saga

Arnbjörn Bjarnason f. 28.12.1832 - 21. maí 1905. Var á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Stóra-Ósi í Miðfirði. Var þar 1870 og 1890. Ókvæntur. „Góður bóndi og greindur vel“, segir Einar prófastur.

Staðir

Bær í Hrútafirði: Stóri-Ós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Friðriksson Thorarensen 31. maí 1791 - 3. apríl 1849. Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsbóndi og stúdios á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Húsbóndi á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845, bjó þar til æviloka. „Góður söngmaður og atgervismaður“ segir í Strandamönnum og kona hans Helga Arnbjarnardóttir 6. ágúst 1802 - 16. mars 1872. Húsfreyja á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845, seinni maður hennar 31.10.1851; Gunnlaugur Hinriksson f. 17.12.1804 - eftir 1873. Var á Tunguhálsi, Goðdalasókn, Skag. 1816. Bóndi og hreppstjóri á sama stað og síðar á Stóra-Ósi í Miðfirði. Var hjá syni sínum á Efra-Núpi í Miðfirði 1873.
Systkini hans;
1) Sigurgeir Bjarnason 1835 - 1905. Var á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Sveinatungu, Hvammssókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Sveinatungu, Norðurárdalshr., Mýr. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Barn í Vesturheimi með Kristínu Jónsdóttur, f. 22.9.1858, dóttur Sólveigar Pálsdóttur: Halla Sólveig Bjarnason, f. 18.4.1878, hún var gift Guðmundi Markúsi Björnssyni, f. 1880 á Nýjahóli á Hólsfjöllum, N-Þing. Þetta undanfarandi er frá afkomanda í Vesturheimi og getur ekki staðist, þessi kona finnst ekki. Hins vegar mun vera um að ræða Kristínu Kristjánsdóttur, f. 22.9.1857, dóttur Sólveigar Jóhannsdóttur.
2 Helga Bjarnadóttir 1840 - 1852.
Börn hans og Helgu Guðmundsdóttur 10. mars 1829 - 7. júní 1862. Var á Litlu-Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Stóra-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860.
1) Guðmundur 28.2.1858 - 27.3.1860
2) Helga 30.10.1859 - 12.11.1861
3) Guðmundur 2.6.1862 - 6.6.1862
4) Bjarni 2.6.1862 - 6.6.1862

Barn hans bm; Anna Þorsteinsdóttir 25. desember 1832. Var á Dalgeirstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var að Stóra Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona þar 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Anna Arnbjörnsdóttir 21. desember 1864 - 18. október 1885. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Lögheimili á Stóra-Ósi.

Bústýra hans Sólrún Árnadóttir 11. október 1848. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra að Stóra Ósi í sömu sveit.
Börn þeirra;
6) Anna Arnbjörnsdóttir 21. desember 1864 - 18. október 1885Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Lögheimili á Stóra-Ósi.
7) Sigurbjörn 3.4.1870 -17.8.1870
8) Skúli 3.4.1870 - 25.8.1870
9) Jón 17.7.1871 - 26.4.1872
10) Arnbjörg 15.9.1881 - 15.9.1881
11) Helga Arnbjörnsdóttir 31. ágúst 1872. Húsfreyja á Syðri-Reykjum í Miðfirði, Hún. 1901. Húskona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
12) Jón Arnbjörnsson 15. september 1873 - 30. desember 1970. Bóndi á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
13) Hólmfríður Arnbjörnsdóttir 28. september 1875 - 5. ágúst 1950. Bústýra og ljósmóðir á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. Var þar 1930.
14) Friðrik Arnbjörnsson 15. september 1881 - 1. júlí 1948. Bóndi á Stóra-Ósi í Miðfirði frá 1905 til æviloka
15) Eggert Arnbjörnsson 1. maí 1883. Var á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
16) Kristín f. 2.6.1885 - 30.9.1887.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Theódór Arnbjörnsson (1888-1939) frá Stóra-Ósi. Lambanes Reykjum (1.4.1888 - 5.1.1939)

Identifier of related entity

HAH09423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Theódór Arnbjörnsson (1888-1939) frá Stóra-Ósi. Lambanes Reykjum

er barn

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs (15.9.1881 - 1.7.1948)

Identifier of related entity

HAH03450

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

er barn

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Arnbjörnsson (1883-1957) Stóra-Ósi í Miðfirði (1.5.1883 - 22.12.1957)

Identifier of related entity

HAH03056

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Arnbjörnsson (1883-1957) Stóra-Ósi í Miðfirði

er barn

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði (11.10.1848 - 11.5.1927)

Identifier of related entity

HAH07084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði

er maki

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóri-Ós í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóri-Ós í Miðfirði

er stjórnað af

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02476

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir