Arnbjörg Guðjónsdóttir (1917-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnbjörg Guðjónsdóttir (1917-1995)

Hliðstæð nafnaform

  • Arnbjörg Guðjónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.4.1917 - 2.8.1917

Saga

Staðir

Efri-Reykir í Haukadalssókn Bisk.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðbjörg Þórðardóttir 31. desember 1896 - 27. janúar 1974. Húsfreyja. Húsfreyja á Efrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar; Guðjón Rögnvaldsson 11. apríl 1879 - 17. apríl 1959. Oddviti á Tjörn, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Bóndi og kennari á Tjörn í Biskupstungum.
Systkini hennar;
1) Margrét Guðjónsdóttir 24. apríl 1918 - 13. ágúst 1921
2) Rögnvaldur Guðjónsson 20. september 1919 - 17. febrúar 1984. Var á Efrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Trésmiður og verkstjóri í Hveragerði. Síðar í Reykjavík.
Hálfsystkini hennar:
3) Erlendur Guðmundsson 25. nóvember 1928 - 18. október 2002. Var á Efrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari, skrifstofumaður og umsjonarmaður í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Hinn 19. sept. 1958 kvæntist Erlendur Önnu S. Egilsdóttur, f. í Múla í Biskupstungum 2. maí 1936. Foreldrar hennar voru Stefanía Valdimarsdóttir húsfreyja frá Efri-Mýrum í Austur-Húnavatnssýslu, f. 14. mars 1904, d. 9. okt. 1986, og Egill Geirsson, bóndi í Múla í Biskupstungum, f. 11. júlí 1906, d. 5. des. 1990.
4) Svava Guðmundsdóttir 27. september 1930
5) Gyða Guðmundsdóttir 19. desember 1932

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006) (12.8.1938 - 29.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir (1938-2006)

is the cousin of

Arnbjörg Guðjónsdóttir (1917-1995)

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02475

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir