Arnþrúður Sigurðardóttir (1920-2005)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnþrúður Sigurðardóttir (1920-2005)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1920 - 9.2.2005

Saga

Arnþrúður Sigurðardóttir fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu 17. janúar 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Eir 9. febrúar 2005.
Útför Arnþrúðar fór fram í Fossvogskapellu 18. febrúar í kyrrþey.

Staðir

Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigurður Egilsson, f. 11. ágúst 1892, d. 30. september 1969, og Rakel Júdith Pálsdóttir Kröyer, f. 6. júlí 1885, d. 27. júní 1931.

Systkin Arnþrúðar voru
1) Páll Kröyer Sigurðsson, f. 28. júní 1917, d. 15. ágúst 1983, Siglufirði 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Egill Sigurðsson, f. 24. janúar 1919 - 27. desember 2011, Siglunesi, Siglufirði 1930. Endurskoðandi í Reykjavík. Egill kvæntist 6. júlí 1944 Valgerði Lárusdóttur, f. 18. mars 1925, d. 28. desember 2011. Þau slitu samvistir. Barnsmóðir hans Anna Pálsdóttir f. 29. júlí 1919 - 1. júní 2000 Húsfreyja og starfsmaður Á.T.V.R. í Reykjavík. Var á Siglufirði 1930. Kjörmóðir: Halldóra Pálsdóttir.
3) Rakel Jóhanna Sigurðardóttir, f. 8. apríl 1921, d. 4. apríl 1994 Siglunesi, Siglufirði 1930. Tannsmiður á Seltjarnarnesi. Fyrri maður hennar var Baldur Þorgilsson f. 27. febrúar 1921 - 1. júní 1985 Verslunarmaður í Reykjavík, þau skildu. Seinni maður hennar 1979 var dr. juris. Esbjörn Rosenblad. Hann var þá starfandi sendiráðunautur í sænska sendiráðinu í Reykjavík.
3) Jóhann Egill Sigurðsson, f. 24. október 1923, d. 20. maí 2004. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Gunnar Sigurðsson, f. 23. október 1924,
Samfeðra, móðir þeirra var Petrea Guðný Sigurðardóttir 22. júní 1914 - 7. apríl 1972 Með foreldrum í Miðfirði til 1925 en síðan á Stóru-Hvalsá í Strandasýslu um nokkur ár. Vinnukona á Stóru-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi um 1939-43 en eftir það á Húsavík. Síðast bús. þar.
5) Sigurður Salómon Sigurðsson, f. 9. desember 1940,
6) Björn Sigurðsson, f. 10. ágúst 1946,
7) Þórður Sigursson, f. 19. júní 1954.

Eiginmaður Arnþrúðar var Einar Franklín Steinarsson, f. 5. september 1924 - 4. mars 2009 stofnaði og rak Kolsýruhleðsluna s/f. Þau gengu í hjónaband 5. janúar 1947.
Börn Arnþrúðar og Einars eru:
1) Steinar Ingi Einarsson, f. 13. janúar 1949. Eiginkona Steinars er Gunnhildur María Eymarsdóttir f. 12. nóvember 1953. Börn þeirra eru María Björk Steinarsdóttir, f. 2. desember 1973, unnusti Konstantín Scherbak, og Einar Ísfeld Steinarsson, f. 3. október 1978, unnusta Erin Jörgensen.
2) Sigurður Arnar Einarsson, f. 11. ágúst 1953. Eiginkona Sigurðar er Ásta Bergljót Stefánsdóttir f. 26. febrúar 1959. Barn þeirra er Sigurgeir Sigurðsson, f. 9. nóvember 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01045

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir