Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ármann Kristjánsson (1927-2011) Litla-Vatnsskarði
Hliðstæð nafnaform
- Ármann Kristjánsson Litla-Vatnsskarði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.1.1927 - 24.1.2011
Saga
Ármann Kristjánsson var fæddur á Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu 1. janúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 24. janúar 2011.
Útför Ármanns fór fram frá Kotstrandarkirkju 3. febrúar 2011.
Staðir
Litla-Vatnsskarð; Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Ármanns voru Kristján Guðbrandsson, f. 24. apríl 1903, d. 29. júní 1943, síðast bóndi á Torfgarði á Langholti í Skagafirði og kona hans Sigrún Jónsdóttir, f. 26. júlí 1904, d. 17. júní 1996.
Alsystkini Ármanns:
1) Jón Trausti, f. 1. júní 1928, d. 21.7.1993 bifreiðastjóri Blönduósi, kona hans var Anna Guðbjörg (Stella) Jónsdóttir frá Blönduósi.
2) Ásta Aðalheiður, f. 14. október 1929, gift Hákoni Torfasyni, búsett í Kópavogi.
3) Þorsteinn Ingi Húnfjörð, f. 10. desember 1930, búsettur í Reykjavík.
4) Herbert Dalmar, f. 31.10.1932, d. 29.3.2010, kvæntur Dagnýju Vernharðsdóttur.
Hálfsystkini Ármanns samfeðra móðir þeirra Petrína Guðrún Sveinsdóttir f. 27.12. 1909 - 22.1.1996 Húsfreyja á Reykjarhóli hjá Víðimýri og síðar á Miðsitju í Blönduhlíð, Skag. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930:
5) Gunnlaug Heiðdal, f. 7. október 1936, hennar maður er Karl Hinriksson ættaður úr Reykjavík, búsett á Akureyri. Nefnd Guðlaug í Hún og Jóelsætt. Kjörbörn: Hinrik Benedikt Karlsson, f. 21.2. 1951 og Linda Karlsdóttir, f. 25.8.1965.
6) Ingimar Vorm, f. 10. júní 1939, d. 18. ágúst 1989, Bóndi í Miðsitju í Blönduhlíð, sjómaður og síðar kaupmaður Reykjavík., hann var kvæntur Svölu Marelsdóttur frá Grindavík.
7) Lilja Þuríður, f. 31. júlí 1943, búsett í Reykjavík. Kjördóttir: Guðrún Valbjörk Vignisdóttir, f. 26.3.1966.
Hálfsystkini Ármanns sammæðra, faðir þeirra var Rögnvaldur Bergmann Ámundason f. 3.9.1906 - 15.4.1979 Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ:
8) Ámundi Rögnvaldsson, f. 16. janúar 1935, d. 18. apríl 1977 bifreiðastjóri og verktaki Reykjavík, kvæntur Evu Jónsdóttur.
9) Ásta Sigurbjörg, f. 26. mars 1940, hún var gift Rúnari Ársælssyni.
Eiginkona Ármanns var Ester Gígja Guðmundsdóttir, f. 19. mars 1932, d. 22. mars 1996. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ingibjörg Björnsdóttir, f. 1903, d. 1989, ættuð frá Kolgröf í Lýtingsstaðarhreppi í Skagafirði og Guðmundur Andrésson, f. 1895, d. 1992, dýralæknir á Sauðárkróki.
Börn þeirra eru;
1) Rögnvaldur Rúnar Dalmann, f. 13. apríl 1957.
2) Kristín Inga, f. 29. september 1962. Börn þeirra; a) Bryndís Árný, f. 25. ágúst 1987, hennar börn; Anika Hrund, f. 31. mars 2007, og Hrefna Kristín, f. 7. janúar 2009. b) Jóhann Lúðvík, f. 4. september 1995.
3) Ingólfur Ómar, f. 17. desember 1966; dóttir hans er Vordís Elfa, f. 20. júní 1989, hennar börn; Steingrímur Heiðar, f. 26. febrúar 2008, og Ísak Máni, f. 2. maí 2010.
Ester átti fyrir tvö börn, þau eru;
1) Kolbjörg Margrét, f. 2. september 1951, hennar maður er Emil Sæmundsen,
2) Haraldur Ingiþór, f. 5. október 1954, hans kona er Guðbjörg Hjaltadóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ármann Kristjánsson (1927-2011) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ármann Kristjánsson (1927-2011) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska