Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Arinbjörn Sigurgeirsson Bardal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.4.1866 - 13.11.1951
Saga
Fór til Vesturheims 1886 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Starfaði lengst af við útfararstjórn.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurgeir Pálsson 5. september 1829 - 16. maí 1925 Var á Hólum, Þverársókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Grímsstöðum við Mývatn um 1853-55 og í Svartárkoti, Bárðardal, S-Þing. 1855-71 og síðar á Skárastöðum, Hún. Fór til Vesturheims 1900, (er ekki í Vesturfaraskrá skv íslendingabók). Fór frá Bjargi 1900. Tók upp nafnið Bardal og
M1 14.6.1852; Vigdís Halldórsdóttir 11. júlí 1831 - 5. janúar 1886 Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Grímsstöðum við Mývatn um 1853-55 og í Svartárkoti í Bárðardal 1855-71. Síðar húsfreyja á Skárastöðum í V-Hún.
M2 9.2.1889; Jónína Sólrún Henriksdóttir 4. september 1865 - 4. maí 1892 Var í Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
M3; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 6. ágúst 1876 Fór til Vesturheims 1901 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.
Systkini Arinbjarnar;
1) Guðrún Aðalbjörg Sigurgeirsdóttir 20. mars 1855 - 8. mars 1880
2) Halldór Sigurgeirsson 17. september 1856 Hjá foreldrum í Svartárkoti til 1872. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóksali í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Bóksali í Winnipeg. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 8.6.1883; Rannveig Marín Hinriksdóttir 7. ágúst 1859 - 19. maí 1894 Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Nefnd Rannveig María í manntalinu 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Seinni kona hans Guðrún (Gunna) Thompson Bardal fædd á Íslandi 1873
3) Ásdís Sigurgeirsdóttir 6. maí 1858 - 3. desember 1953 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860 og 1870. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Maður hennar 8.6.1883; Gunnlaugur Hinriksson 7.1.1861 - 1890 Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Börn í Vesturheimi: 1. Jakob Henriksson, f. 1890 í Winnipeg, d. 3.6.1967, 2. Vigdís Bergmann, d. 24.6.1959, gift Vigfúsi Bergmann.
4) Ásgeir Sigurgeirsson 6.5.1858 - 25.5.1858
5) Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu. Maður hennar 20.11.1885; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ.
6) María Sigurgeirsdóttir 6.6.1862 - 18.6.1862
7) Karl Ásgeir Sigurgeirsson 1. október 1863 - 8. ágúst 1958 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, V-Hún. Kona hans 25.10.1890; Margrét Ingibjörg Jóhannesdóttir 1867 - 11. ágúst 1891 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var með móður á Auðunnarstöðum 1880. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
8) Drengur 12.8.1868 - 12.8.1868
9) Ingunn Sigurgeirsdóttir 8. maí 1873 [8.6.1873, sk 5.7.1873]- 5. september 1964 Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. sögð fædd í Svartárkoti í Bárðardal skv. Vesturf.Þing. Var í Winnipeg 1951. Maður hennar 30.6.1900; Runólfur Marteinsson 26. nóvember 1870 - 10. maí 1959 Fór til Vesturheims 1883 frá Eyvindará, Eiðahreppi, S-Múl. Prestur og skólastjóri í Winnipeg, Kanada.
Börn Sigurgeirs og Guðfinnu;
1) Vigdís Jónína Aðalbjörg Sigurgeirsdóttir 7. mars 1896 Fór til Vesturheims 1900 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.
2) Jóhann P Pálsson 1902
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Arinbjörn Sigurgeirsson Barrdal (1866-13.11.1951) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði