Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Guðjón Jóhannesson (1911-1999)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.12.1911 - 4.2.1999

Saga

Ari Guðjón Jóhannesson fæddist á Ísafirði 4. desember 1911. Hann lést 4. febrúar 1999. 1917 missti hann móður sína sex ára gamall. Sjómaður á Ránargötu 8 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Útför Ara fór fram frá Áskirkju 16. febr. 1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Ísafjörður; Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jóhannes Þorsteinsson f. 28. september 1889 - 12. febrúar 1944 Vélstjóri á Ísafirði. Drukknaði. Bjó síðast á Vöðlum í Önundarfirði og Jóhanna Margrét Pétursdóttir f. 26. maí 1881 - 7. maí 1918, hjú í Kjós, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Ísafirði.
Hinn 18. desember 1937 kvæntist hann Önnu Ingunni Björnsdóttur, f. 2.7. 1913 - 28. desember 2002 Þjónustustúlka á Ránargötu 33, Reykjavík 1930, ættaðri úr Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Sigurður Björn Árnason f. 7. september 1866 - 10. maí 1936 Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum 1901 og kona hans Solveig Benediktsdóttir frá Grísatungu í Stafholtstungum, f. 8. ágúst 1874 - 12. ágúst 1943 hjú á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Þau voru í Bárubúð á Skagaströnd 1910.
Systkini Önnu voru
1) Gunnlaugur Benedikt Björnsson f. 18. mars 1897 - 8. maí 1978 Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Kona hans var 11.7.1920, Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi, systir Daníels á Stóra-Búrfelli.
2) Unnur Gíslína Björnsdóttir f. 1. september 1900 - 14. desember 1990 tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Háagerði á Skagaströnd. Maður hennar 17.5.1923, Kristján Sigurðsson f. 11. mars 1896 - 3. nóvember 1966. Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Bogi Theódór Björnsson f. 3. september 1903 - 29. janúar 1968. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans var Sigrún Jónsdóttir f. 1896 - 4.3.1970 frá Holti á Skagaströnd dóttir Jóns Jóhanns Bjarnasonar 26.11.1863 - 14.9.1948, sjómaður Holti og Ólína Sigurðardóttir ljósmóðir f. 17.6.1871 - 24.3.1955, tengdaforeldrar Körlu Berndsen (1914)
Sonur Ara er
1) Viggó Guðjón Jóhannesson, f. 22.6. 1933 , eignaðist hann fjögur börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov (1.9.1900-14.12.1990)

Identifier of related entity

HAH02096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carla Berndsen (1914-2002) (12.12.1914 - 13.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02046

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ísafjörður

is the associate of

Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Ingunn Björnsdóttir (1913-2003) frá Malarlandi í Kálfshamarsvík (2.7.1913 - 28.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Ingunn Björnsdóttir (1913-2003) frá Malarlandi í Kálfshamarsvík

er maki

Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01036

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir