Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði
Hliðstæð nafnaform
- Ari Guðjón Jóhannesson (1911-1999)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1911 - 4.2.1999
Saga
Ari Guðjón Jóhannesson fæddist á Ísafirði 4. desember 1911. Hann lést 4. febrúar 1999. 1917 missti hann móður sína sex ára gamall. Sjómaður á Ránargötu 8 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Útför Ara fór fram frá Áskirkju 16. febr. 1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Ísafjörður; Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jóhannes Þorsteinsson f. 28. september 1889 - 12. febrúar 1944 Vélstjóri á Ísafirði. Drukknaði. Bjó síðast á Vöðlum í Önundarfirði og Jóhanna Margrét Pétursdóttir f. 26. maí 1881 - 7. maí 1918, hjú í Kjós, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Ísafirði.
Hinn 18. desember 1937 kvæntist hann Önnu Ingunni Björnsdóttur, f. 2.7. 1913 - 28. desember 2002 Þjónustustúlka á Ránargötu 33, Reykjavík 1930, ættaðri úr Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Sigurður Björn Árnason f. 7. september 1866 - 10. maí 1936 Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum 1901 og kona hans Solveig Benediktsdóttir frá Grísatungu í Stafholtstungum, f. 8. ágúst 1874 - 12. ágúst 1943 hjú á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Þau voru í Bárubúð á Skagaströnd 1910.
Systkini Önnu voru
1) Gunnlaugur Benedikt Björnsson f. 18. mars 1897 - 8. maí 1978 Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Kona hans var 11.7.1920, Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi, systir Daníels á Stóra-Búrfelli.
2) Unnur Gíslína Björnsdóttir f. 1. september 1900 - 14. desember 1990 tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Háagerði á Skagaströnd. Maður hennar 17.5.1923, Kristján Sigurðsson f. 11. mars 1896 - 3. nóvember 1966. Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Bogi Theódór Björnsson f. 3. september 1903 - 29. janúar 1968. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans var Sigrún Jónsdóttir f. 1896 - 4.3.1970 frá Holti á Skagaströnd dóttir Jóns Jóhanns Bjarnasonar 26.11.1863 - 14.9.1948, sjómaður Holti og Ólína Sigurðardóttir ljósmóðir f. 17.6.1871 - 24.3.1955, tengdaforeldrar Körlu Berndsen (1914)
Sonur Ara er
1) Viggó Guðjón Jóhannesson, f. 22.6. 1933 , eignaðist hann fjögur börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði