Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.1.1941 - 25.8.1973

Saga

Ari Hermannsson f. 5. janúar 1941 - 25. ágúst 1973. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gjaldkeri, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Sæmundsenhús

Réttindi

Ari lauk landsprófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni, en hélt ekki áfram námi, Jrrátt fyrir mikla hæfileika.

Starfssvið

Hann var umboðsmaður Morgunblaðsins á Blönduósi og jók útbreiðslu þess þar mjög.
Ari var meðal stofnenda Bridgefélags Blönduóss og formaður þess um skeið. Hann tók nokkurn þátt í íþróttum um hríð og var áhugamaður um þau efni. Útilíf ýmiskonar var honum kært. Hvar sem hann lagði hönd að gekk hann heill til verks. Störfin virtust leika í höndum hans, enda hafði hann aflað sér mikilla vinsælda viðskiptamanna þeirrar stofnunar, sem hann starfaði lengst við, fyrir lipurð og öryggi í störfum, auk þess sem gamanyrði voru gjarnan á hraðbergi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hermann Þórarinsson 2. október 1913 - 24. október 1965 Námsmaður á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Bankaútibússtjóri á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 15.7.1940; Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005 Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Systkini hans;
1) Ólafur Ingi Hermannsson 6. desember 1944, rafvirki hjá Landsneti í Reykjavík,
2) Þuríður Hermannsdóttir 6. maí 1946, skrifstofumaður hjá sýslumanninum á Blönduósi, maður hennar Baldur Valgeirsson
3) Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir 10. október 1947, féhirðir hjá KB banka á Blönduósi,
4) Sigurður Hermannsson 23. desember 1950, starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Líbanon, dóttir hans Erla Ísafold
5) Sigríður Hermannsdóttir 3. mars 1955, húsmóðir á Hjallalandi í Vatnsdal
6) Magdalena Margrét Hermannsdóttir 5. mars 1958 , ljósmyndari í Reykjavík.

Kona hans 31.12.1963; Þórunn Pétursdóttir f. 23. apríl 1942. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957, starfsstúlka á pósthúsinu á Blönduósi.
Sonur hans;
1) Arnbjörn Arason 1.12.1958
Börn hans og Þórunnar;
2) Unnur Sigurlaug Aradóttir 25.4.1965
3) Hermann Arason 23.4.1966
4) Pétur Bergþór Arason 27.7.1970

Almennt samhengi

Hann var skarpgreindur, skemmtinn í vinahópi og hafði fastmótaðar skoðanir. Hann hafði ríka samkennd með þeim sem minna máttu sín, enda áttu þeir jafnan öruggan málsvara þar sem hann var. Hann var hreinskiptinn, hirti lítt um að vera allra vin, en var vinum sínum trölltryggur og vildi veg þeirra í öllu. Hann var djarfhuga og skjótráður og hafði stundum sýnt óvenjulegt harðfengi þegar þess þurfti við, enda var sem lífskrafturinn geislaði af honum. Hann var drengur góður. Að honum er sjónarsviptirþ

Tengdar einingar

Tengd eining

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

er foreldri

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Hermannsdóttir (1946) Blönduósi (6.5.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Hermannsdóttir (1946) Blönduósi

er systkini

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi (3.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi

er systkini

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Margrét Hermannsdóttir (1958) Sæmundsenhúsi (4.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH06034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magdalena Margrét Hermannsdóttir (1958) Sæmundsenhúsi

er systkini

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Pétursdóttir (1942) Blönduósi (23.4.1942 -)

Identifier of related entity

HAH05973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Pétursdóttir (1942) Blönduósi

er maki

Ari Hermannsson (1941-1973) Sæmundsenhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06012

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.6.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 5.6.2022
Íslendingabók
mbl 28.8.1973; https://timarit.is/page/1445804?iabr=on
Húnavaka 1974 bls 143, https://timarit.is/files/54813362#search=%22Ari%20Hermannsson%20Ari%20Hermannsson%22

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir