Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Eiríksson Valdalæk

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.2.1850 - 5.4.1928

Saga

Ari Eiríksson 9. febrúar 1850. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Kjörbarn: Guðmundur M. Eiríksson, f.17.3.1891.
Skv kirkjubókum var hann fæddur 26.1.1851 ["Iceland Baptisms, 1730-1905", database, FamilySearch (https://familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGRS-RYV : 22 January 2020), null, 1851.]

Staðir

Tunga á Vatnsnesi: Valdalækur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eiríkur Arason 1. febrúar 1818 - 19. janúar 1890. Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Bóndi í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og Guðríður Guðmundsdóttir 10. júlí 1822 - 28. júní 1865. Húsfreyja á Bergsstöðum. Húsfreyja í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
Systkini hans;
1) Helga Eiríksdóttir 1843. Var á Neðri Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Búandi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
2) Ingibjörg Eiríksdóttir 1844. Var á Neðri Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grafarkoti, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1880 og 1901.
3) Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóvember 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
4) Guðmundur Eiríksson 1859 vm Valdalæk
5) Þórarinn Eiríksson 29. mars 1865 - 15. júní 1896. Bóndi og smiður í Saurbæ á Vatnsnesi. Vinnumaður á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Ósum í Vesturhópi 1893 og síðan í Saurbæ á Vatnsnesi. Drukknaði.

Kona Ara; Valgerður Kristín Jóhannsdóttir 30. janúar 1848. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Valdalæk,
Fóstursonur þeirra
1) Guðmundur Magnússon Eiríksson 17. mars 1891 - 19. apríl 1973. Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973) (17.3.1891 - 19.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973)

er barn

Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum (7.12.1862 -)

Identifier of related entity

HAH07478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum

er systkini

Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Jóhannesdóttir (1848-1928) Valdalæk (30.1.1848 - 22.4.1928)

Identifier of related entity

HAH05947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Jóhannesdóttir (1848-1928) Valdalæk

er maki

Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdalækur Þverárhrepp V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valdalækur Þverárhrepp V-Hvs

er stjórnað af

Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02449

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir