Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Eiríksson (1850-1928) Valdalæk
Hliðstæð nafnaform
- Ari Eiríksson Valdalæk
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.2.1850 - 5.4.1928
Saga
Ari Eiríksson 9. febrúar 1850. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Kjörbarn: Guðmundur M. Eiríksson, f.17.3.1891.
Skv kirkjubókum var hann fæddur 26.1.1851 ["Iceland Baptisms, 1730-1905", database, FamilySearch (https://familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGRS-RYV : 22 January 2020), null, 1851.]
Staðir
Tunga á Vatnsnesi: Valdalækur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eiríkur Arason 1. febrúar 1818 - 19. janúar 1890. Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Bóndi í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og Guðríður Guðmundsdóttir 10. júlí 1822 - 28. júní 1865. Húsfreyja á Bergsstöðum. Húsfreyja í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
Systkini hans;
1) Helga Eiríksdóttir 1843. Var á Neðri Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Búandi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
2) Ingibjörg Eiríksdóttir 1844. Var á Neðri Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grafarkoti, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1880 og 1901.
3) Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóvember 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
4) Guðmundur Eiríksson 1859 vm Valdalæk
5) Þórarinn Eiríksson 29. mars 1865 - 15. júní 1896. Bóndi og smiður í Saurbæ á Vatnsnesi. Vinnumaður á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Ósum í Vesturhópi 1893 og síðan í Saurbæ á Vatnsnesi. Drukknaði.
Kona Ara; Valgerður Kristín Jóhannsdóttir 30. janúar 1848. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Valdalæk,
Fóstursonur þeirra
1) Guðmundur Magnússon Eiríksson 17. mars 1891 - 19. apríl 1973. Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði