Ari Agnarsson (1916-1996)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ari Agnarsson (1916-1996)

Hliðstæð nafnaform

  • Evald Ari Agnarsson (1916-1996)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.11.1916 - 27.2.1996

Saga

Ari Agnarsson, Skipholti 26, Reykjavík, fæddist 12. nóvember 1916 á Fremsta Gili í Langadal, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 27. febrúar síðastliðinn. Útför Ara fer fram frá Fossvogskirkju í dag 6. mars 1996 og hefst athöfnin kl. 13.30.

Staðir

Fremstagil í Langadal A-Hún: Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Ari var félagi í Þrótti frá 1942. Hann vann áður algenga verkamannavinnu í Reykjavík frá því hann fluttist suður 1933. Hann hætti akstri 1978 og vann síðan hjá Pósti og síma. Hann var 18 ár í stjórn Þróttar, lengst af varaformaður. Átti einnig sæti í trúnaðarráði.

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hans var Agnar Bragi Guðmundsson f. 10.10.1875 - 2.12.1953 bóndi Hnjúkum 1901 og Fremstagili og kona hans 25.1.1898 Guðrún Sigurðardóttir f. 18.5.1878 - 2.12.1953.
Systkini hans voru 8;
1) Guðmundur Frímann Agnarsson f. 20.5.1898 - 11.5.1969 kona hans 23.4.1919 Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16.10.1898 - 22.4.1974.
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann 28.5.1901 - 22.10.1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Ingibjörg Kristín 7.5.1906 - 23.5.1968, Húsfreyja í Reykjavík. Fósturbarn: Brynhildur Sigtrygsdóttir f. 21.09.1932.
4) Sigtryggur Leví 13.5.1908 - 28.5.1967, vkm Reykjavík.
5) Hannes Hafsteinn 1.11.1910 - 9.1.1989, kona hans 8.10.1932 Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22.2.1912
6) Guðmann Svavar 22.2.1912 -19.7.1978. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduói 1957.
7) Aðalsteinn Bragi Agnarsson f. 13.11.1915 - 17.3.1999. Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík
Ari var giftur Ólafíu Rögnu Magnúsdóttur, f. 1.10. 1916 í Viðey, d. 18.1.1974. Fósturmóðir hennar: Guðný Guðmundsdóttir.
Eignuðust þau þrjá syni saman:
1) Benedikt, f. 26.11.1939 í Reykjavík,
2) Sverri, f. 13.2.1946 í Reykjavík, d. 20.7.1987, Síðast bús. í Reykjavík. K. skv. Járn.: Ingrid Esbjörnsson, f. í Svíþjóð.
3) Rúnar, f. 26.1.1947 - 7.8.2011

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bragi Agnarsson (1915-1999) (13.11.1915 - 17.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Agnarsson (1915-1999)

er systkini

Ari Agnarsson (1916-1996)

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

er systkini

Ari Agnarsson (1916-1996)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

er systkini

Ari Agnarsson (1916-1996)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Agnarsson (1910-1989) (1,11,1910 - 9.1.1989)

Identifier of related entity

HAH04775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Agnarsson (1910-1989)

er systkini

Ari Agnarsson (1916-1996)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01033

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir