Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Agnarsson (1916-1996)
Hliðstæð nafnaform
- Evald Ari Agnarsson (1916-1996)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.11.1916 - 27.2.1996
Saga
Ari Agnarsson, Skipholti 26, Reykjavík, fæddist 12. nóvember 1916 á Fremsta Gili í Langadal, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 27. febrúar síðastliðinn. Útför Ara fer fram frá Fossvogskirkju í dag 6. mars 1996 og hefst athöfnin kl. 13.30.
Staðir
Fremstagil í Langadal A-Hún: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Ari var félagi í Þrótti frá 1942. Hann vann áður algenga verkamannavinnu í Reykjavík frá því hann fluttist suður 1933. Hann hætti akstri 1978 og vann síðan hjá Pósti og síma. Hann var 18 ár í stjórn Þróttar, lengst af varaformaður. Átti einnig sæti í trúnaðarráði.
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir hans var Agnar Bragi Guðmundsson f. 10.10.1875 - 2.12.1953 bóndi Hnjúkum 1901 og Fremstagili og kona hans 25.1.1898 Guðrún Sigurðardóttir f. 18.5.1878 - 2.12.1953.
Systkini hans voru 8;
1) Guðmundur Frímann Agnarsson f. 20.5.1898 - 11.5.1969 kona hans 23.4.1919 Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16.10.1898 - 22.4.1974.
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann 28.5.1901 - 22.10.1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Ingibjörg Kristín 7.5.1906 - 23.5.1968, Húsfreyja í Reykjavík. Fósturbarn: Brynhildur Sigtrygsdóttir f. 21.09.1932.
4) Sigtryggur Leví 13.5.1908 - 28.5.1967, vkm Reykjavík.
5) Hannes Hafsteinn 1.11.1910 - 9.1.1989, kona hans 8.10.1932 Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22.2.1912
6) Guðmann Svavar 22.2.1912 -19.7.1978. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduói 1957.
7) Aðalsteinn Bragi Agnarsson f. 13.11.1915 - 17.3.1999. Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík
Ari var giftur Ólafíu Rögnu Magnúsdóttur, f. 1.10. 1916 í Viðey, d. 18.1.1974. Fósturmóðir hennar: Guðný Guðmundsdóttir.
Eignuðust þau þrjá syni saman:
1) Benedikt, f. 26.11.1939 í Reykjavík,
2) Sverri, f. 13.2.1946 í Reykjavík, d. 20.7.1987, Síðast bús. í Reykjavík. K. skv. Járn.: Ingrid Esbjörnsson, f. í Svíþjóð.
3) Rúnar, f. 26.1.1947 - 7.8.2011
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska