Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu
  • Antoníus Guðmundur Pétursson Skrapatungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.1.1890 - 24.12.1957

Saga

Antoníus Guðmundur Pétursson 6. janúar 1890 - 24. desember 1957. Var á Efri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Mýrartungu (Mýrarkoti). Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957.

Staðir

Efri-Mýrar 1890: Mýrartunga? (Mýrarkot): Skrapatunga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Jónsson 27. maí 1855 - 22. desember 1920. Bóndi á Efri-Mýrum og síðar á Bakkakoti í Refasveit, og barnsmóðir hans; Solveig Sigurbjörg Jóhannsdóttir 15. júní 1861 - um 1905. Niðursetningur í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Selhólum í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Hafliðabæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag.
Kona hans 15.6.1924; Elínbjörg Petrea Jónsdóttir 31. ágúst 1895 - 22. mars 1972. Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
Börn þeirra:
1) Sophus Sigurlaugur Guðmundsson 14. apríl 1926 - 2. ágúst 1991. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, óg barnlaus
2) Helga Guðrún Guðmundsdóttir 23. febrúar 1930, maður hennar Kristján Guðmundur Sigurðsson 25. ágúst 1930 bóndi Höskuldsstöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi (29.8.1955 - 8.10.2000)

Identifier of related entity

HAH02161

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1977 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sophus Guðmundsson (1926-1991) Skrapatungu (14.4.1926 - 2.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02016

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sophus Guðmundsson (1926-1991) Skrapatungu

er barn

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu (31.8.1895 - 22.3.1972)

Identifier of related entity

HAH03211

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu

er maki

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Kristjánsdóttir (1959) (10.11.1959 -)

Identifier of related entity

HAH02373

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Kristjánsdóttir (1959)

er barnabarn

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga]

er stjórnað af

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02442

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún:

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir