Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum
Hliðstæð nafnaform
- Anna Skúladóttir Áólfsskála undir Eyjafjöllum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.6.1863 - 30.4.1940
Saga
Anna Skúladóttir 23. júní 1863 - 30. apríl 1940. Húsfreyja í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Húsfreyja í Keflavík 1920.
Staðir
Ásólfsskála undir Fjöllum: Keflavík 1920:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
For.: Skúli Þorvarðarson f. 3. júlí 1831 - 3. júlí 1909 Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum, síðar á Berghyl í Hrunamannahrepp og síðast á Austurey í Laugardal og k.h. Elín Helgadóttir 31. maí 1838 - 15. nóvember 1907.
Systkini hennar;
1) Jakob Skúlason 30. ágúst 1856 - 24. apríl 1872
2) Helga Skúladóttir 14. nóvember 1865 - 25. desember 1915. Húsfreyja í Langholtskoti, Hrunasókn, Árn. 1901.
3) Sigríður Skúladóttir 17. júlí 1867 - 23. október 1898. Húsfreyja á Stórafljóti í Biskupstungum. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870.
4) Þorvarður Skúlason 1870. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870.
5) Skúli Skúlason 1. ágúst 1878 - 23. maí 1955. Bóndi á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, bóndi og húsasmiður í Austurey í Laugardalshr., og síðast húsasmiður í Keflavík. Trésmiður í Keflavík 1930.
Maður hennar 20.9.1886; Högni Ketilsson 9. apríl 1857 - 13. október 1942. Verkamaður í Keflavík 1930. Bóndi í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Sjómaður í Keflavík 1920.
Börn þeirra:
1) Helgi Högnason 5. september 1884 - 13. febrúar 1913. Fósturbarn á Berghyl, Hrunasókn, Árn. 1901.
2) Skúli Högnason 31. júlí 1887 - 4. júlí 1936. Byggingameistari í Keflavík.
3) Þorvarður Högnason 19. júlí 1893 - 4. ágúst 1893
4 Severína Petrea Högnadóttir 11. nóvember 1895 - 29. september 1984. Húsfreyja í Keflavík 1930. Var í Keflavík 1920. Síðast bús. í Keflavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls.248