Anna Sigurgeirsdóttir (1906-1984) Laugum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigurgeirsdóttir (1906-1984) Laugum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1906 - 26.3.1984

Saga

Anna Sigurgeirsdóttir 22. nóv. 1906 - 26. mars 1984. Vinnukona á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri.
Laugaskóli 1933-1934.

Staðir

Helluvaði í Mývatnssveit
Akureyri

Réttindi

Laugaskóli 1933-1934.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurgeir Jónsson 21. apríl 1876 - 2. mars 1951. Flutti með foreldrum að Hólum í Eyjafirði 1876 og var þar til 1879 er þau fluttu að Helluvaði í Mývatnssveit. Átti ætíð síðan heim á Helluvaði nema einn vetur sem hann var á Sauðarkróki. Bóndi á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi þar frá 1899 en um 1929 drógu þau hjón úr búskap sínum. Sinnti mörgum trúnaðarstörfum og var einnig þekktur fjárræktarmaður og kona hans Solveig Jónsdóttir 1871
Systkini;
1) Guðrún Sigurgeirsdóttir 8. des. 1900 - 29. des. 1991. Ljósmóðir í Mývatnssveit og ráðskona á Helluvaði. Ljósmóðir á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
2) Jónas Sigurgeirsson 4. des. 1901 - 18. okt. 1996. Bóndi á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Helluvaði.
3) Sigríður Sigurgeirsdóttir 31. mars 1904 - 7. maí 1980. Húsfreyja á Skútustöðum 1924-25 og síðan á Helluvaði um áratugi. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
4) Jón Sigurgeirsson 14. apríl 1909 - 11. sept. 2000. Lögreglumaður og umsjónarmaður á Akureyri. Stundaði ritstörf á efri árum. Smiður á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Landskunnur ferðagarpur. Tók þátt í leiðangrinum sem sótti áhöfn flugvélarinnar Geysis eftir brotlendingu á Bárðarbungu 1950. Síðast bús. á Akureyri.

Maður hennar; Þórður Halldór Friðbjarnarson 15. sept. 1909 - 25. jan. 1984. Trésmíðanemi á Ljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1930. Byggingameistari og síðar safnvörður á Akureyri.

Börn þeirra;
1) Sigurgeir Bernharð Þórðarson, 6.11.1942 kona hans; Anna Guðný Sigurgeirsdóttir,
2) Sigríður Jórunn Þórðardóttir, 15.1.1945, maður hennar; Hjálmar Freysteinsson,

Hún var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 3.4.1984 klukkan 13.30

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08806

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.8.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir